Viðtöl við Mt. Esja Ultra Maraþon hlaupara og hlauphaldara

uppfært 22. júní 2021

Hlaup.is tók viðtöl við þá Þorlák Jónsson hlaupaþjálfara KR skokk og Hlyn Guðmundsson eiganda verslunarinnar hlaupar.is sem báðir voru að fara í 45 km Mt. Esja Ultra Maraþonið. Einnig var rætt við Sigurð Kiernan einn af hlauphöldurum Mt Esja Ultra. Við fengum að heyra um mat þeirra á hlaupinu rétt áður en þeir lögð í hann, um verkefnin framundan hjá þeim (sem eru ekki í minni kantinum), muninn á götuhlaupum og utanvegahlaupum og hvort götuhlaupin væru að gefa eftir og ýmislegt fleira skemmtilegt.

Við tókum líka myndir og birtum úrslitin hér á hlaup.is

Viðtal við Þorlák Jónsson

Viðtal við Hlyn Guðmundsson

Viðtal við Sigurð Kiernan hlauphaldara

Vídeó frá því rétt fyrir hlaup og startinu