New York maraþonið
4. nóvember setti ég heimsmet í götuhlaupi. Aldrei áður hafa fleiri hlauparar skilað sér í mark í heilu maraþoni eins og í New York 2018, alls voru þeir 52.697. Hlaupið er tröllvaxið á alla kanta enda ekki hlaupið að því
Lesa meiraLeiðin til New York
Það má segja að leiðin til NY hafi byrjað við Miðjarðarhafið, í langþráðu sumarfríi í sól og hita. Ég tók með mér gamla hlaupaskó sem ég gat reyndar ekki hugsað mér að reima á mig fyrr en 12 dögum eftir Laugavegshlaupið.
Lesa meiraLaugavegspistill: Axel Einar Guðnason Hlaupahópi FH
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir og Axel ansi flott með rásnúmerin. Það þarf ákveðin kjark að skrá sig til leiks í Laugavegshlaup tvö ár í röð, sérstaklega ef fyrra hlaupið gekk ekki vel. Hlaupið 2017 var í stuttu máli fimm
Lesa meiraLeiðin á Laugaveg 2018: Axel Einar Guðnason
FH-ingarnir Axel Einar og Víðir Þór Magnússon í Vestmannaeyjum.Er ekki vorið skemmtilegasti tími ársins? Loksins farið að birta aftur eftir langan vetur og hitatölurnar að lagast eftir veturinn. Alltaf fleiri og fleiri á
Lesa meira