Undirbúningsnámskeið fyrir utanvegahlaup 2022
Hlaup.is og Siggi P. bjóða upp á 4-8 mánaða undirbúningsnámskeið í utanvegahlaupum í fjórtánda skiptið. Einkum er horft til þeirra sem stefna að þátttöku í stóru utanvegahlaupunum eins og Hengill Ultra og Mt. Esja Ultra
Lesa meiraTímar Íslendinga í maraþonum erlendis
Þrátt fyrir erfiðari aðstæður við að taka þátt í erlendum hlaupum en vanalega, hafa íslenskir hlauparar nýtt sér tækifærin sem boðist hafa í erlendum hlaupum. Hlaup.is hefur safnað saman úrslitum Íslendinga í nokkrum hla
Lesa meiraSkráning í Mt. Esja Ultra hafin - Takmarkaður fjöldi
Skráning í Mt. Esja Ultra hófst í dag. Boðið er upp á 4 vegalengdir allt frá Ævintýrahlaupi fyrir börn upp í alvöru 43 km fjallamaraþon. Takmarkaður fjöldi keppenda er í hverja vegalengd, þannig að best er að tryggja sér
Lesa meiraVíðavangshlaupaseríu Framfara og Fætur toga lauk í gær
Víðavangshlaupaseríu Fætur toga og Framfara, sem fram hefur farið nú á haustmánuðum, lauk í gær, 30. október með keppni á Borgarspítalatúninu. Hlaupaserían samanstendur af þremur hlaupum en í hverju hlaupi eru stutt og l
Lesa meiraInntaka nýrra félagsmanna í félag 100 km hlaupara á Íslandi 2021
Árlegur félagsfundur félags 100 km hlaupara þar sem inntaka nýrra félagsmanna verður haldinn fimmtudaginn 28.október kl. 19:30. Staðsetning verður tilkynnt þegar nær dregur. Til að fá inngöngu í félag 100 km hlaupara: "
Lesa meiraHaustmaraþon - Viðtöl við hlaupara og vídeó af hlaupurum í brautinni
Við tókum viðtal við Tonie Gertin Sørensen Skokkhópi Víkings og Arnar Karlsson Hlaupahóp FH áður en hálfmaraþon hlaupið byrjaði og heyrðum hvaða þau voru að plana með hlaupið og hvernig undirbúningi var háttað. Einnig fr
Lesa meiraViðtal við Ingólf Sveinsson (82 ára)
Við tókum viðtal við Ingólf Sveinsson geðlækni (82 ára) strax að loknu Powerade hlaupi í júní á þessu ári og þar kemur fram að hann byrjaði að hlaupa ungur strákur í sveitinni og að hann er búinn að hlaupa í kringum 30 m
Lesa meiraÍslendingar í Odense maraþoni
Með auknu ferðafrelsi fjölgar aftur maraþonum sem Íslendingar taka þátt í á erlendri grund. Það voru 7 Íslendingar sem tóku þátt á HC Andersen maraþoninu í Óðinsvé í Danmörku, sunnudaginn 26. september og náðist góður ár
Lesa meiraLondon maraþon og íslenskir þátttakendur
Hátt í 90 þúsund hlauparar tóku þátt í London maraþoninu sem fram fór í dag sunnudaginn 3. október, þar af um 35 þúsund manns á götum London en hinir í "virtual" hlaupi, þar sem hlauparar fengu 24 klst til að klára maraþ
Lesa meira