Langhlauparar ársins 2023 - Viðtöl við hlaupara í 2. sæti - Halldóra Huld og Sigurjón Ernir

uppfært 09. febrúar 2024

Hlaup.is tók viðtöl við Sigurjón Erni Sturluson og Halldóru Huld Ingvarsdóttir sem lentu bæði í 2. sæti í kosningunni um Langhlaupara ársins 2023. Viðtölin eru hér fyrir neðan og þar segja hlaupararnir frá líðandi ári og hvað er framundan.

Sjá einnig viðtöl við Langhlaupara ársins 2023, Andreu Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon.

Sigurjón Ernir sagði okkur frá síðasta ári og hvað væri framundan.

Hlaup.is ræddi einnig við Halldóru Huld sem sagði okkur frá sínum bakgrunni, hvernig hlaupin eru orðin aðalíþróttin hennar, hvernig hín væri að æfa núna og hvað væri framundan.