Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Salomon Hlaup TV17.07.2023

Laugavegshlaupið 2023 - Viðtöl fyrir og eftir hlaup

Hlaup.is hitti nokkra hlaupara í Landmannalaugum fyrir hlaupið og svo í Þórsmörk eftir hlaupið og spjallaði við þá um undirbúninginn fyrir Laugavegshlaupið og síðan um hlaupið sjálft þegar því var lokið. Skoðaðu myndir

Lesa meira
Fréttir16.07.2023

Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson sigruðu í Laugavegshlaupinu

Laugavegshlaupið fór fram í 27. sinn laugardaginn 15. júlí í blíðskaparveðri. 579 hlauparar hlupu af stað í Landmannalaugum og lögðu leið sína yfir í Þórsmörk, en leiðin er 55 kílómetrar að lengd.  Að sögn hlaupara var f

Lesa meira
Fréttir27.06.2023

Innganga í Félag 100 km hlaupara

Allir sem hafa lokið 100 km hlaupi á árinu 2023 eru hvattir til þess að sækja um inngöngu í félag 100km hlaupara á Íslandi gegnum nýja heimasíðu félagsins https://100km.is/. Skilyrðin fyrir inngöngu í félag 100 km hlaupa

Lesa meira
Salomon Hlaup TV27.06.2023

Hlaupasumarið 2023 - Viðtal við umsjónarmann hlaup.is

Kastljós RÚV tók viðtal við umsjónarmann hlaup.is Torfa H. Leifsson um stöðuna í hlaupum á Íslandi í dag. Hlaup.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta viðtalið hér á hlaup.is, en Guðrún Sóley Gestsdóttir var spyrjandi Kas

Lesa meira
Fréttir21.06.2023

Miðnæturhlaupið fer fram í þrítugasta sinn fimmtudaginn 22. júní

Miðnæturhlaup Suzuki fer fram í þrítugasta sinn fimmtudaginn 22. júní næstkomandi og því verður blásið til afmælisveislu. Hlaupið er haldið af Íþróttabandalagi Reykjavíkur og er hluti af mótaröð hlaupa sem fara fram í su

Lesa meira
Fréttir20.05.2023

Þorleifur og Mari í Bakgarðshlaupi meistaranna í Þýskalandi

Núna um helgina, nánar tiltekið laugardaginn 20. maí er Bakgarðshlaup meistaranna í Rettert í Þýskalandi. Keppendur sigruðu hver um sig í Bakgarðshlaupi í sínu heimalandi og eru nú komnir til að keppa við hvorn annan. Þe

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.05.2023

Stjörnuhlaupið 2023 - Vídeó af hlaupurum

Stjörnuhlaupið fór fram í dag laugardaginn 20. maí við rysjóttar aðstæður. Vel yfir 200 hlauparar tóku þátt í þessari breyttu leið Stjörnuhlaupsins, en að þessu sinni var hlaupinn 11 km hringur í Heiðmörkinni, einu sinni

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2023

Fjölnishlaupið - Vídeó af hlaupurum eftir 2 km

Fjölnishlaupið fór fram á Uppstigningardag þann 18. maí. Hlaup.is fylgdist með hlaupinu og hægt er að sjá hlaupara í brautinni eftir ca. 2 km bæði 10 km hlauparar og 5 km hlaupara. Einnig er hægt að sjá myndir frá hlaupi

Lesa meira
Salomon Hlaup TV21.04.2023

Víðavangshlaup ÍR 2023 - Vídeó af hlaupurum í upphafi hlaups og eftir 4 km

Á vídeóunum hér fyrir neðan getur þú séð upptökur frá upphafi hlaupsins og eftir 4 km. Kíktu og athugaðu hvort þú sjáir þig á sprettinum :-) Hlauparar í upphafi hlaupsins   Hlauparar eftir 4 km - Fyrri hópur Hlauparar

Lesa meira