Íslendingar í Boston maraþoni
Boston maraþonið fór fram í 126. skiptið í gær mánudaginn 18. apríl. Meðal þátttakenda voru fimm Íslendingar sem náðu ágætum tímum. Bestum tíma í hlaupinu náði Bjarni Ármann Atlason, 2:38:54 sem skilar honum í efsta sæti
Lesa meiraÍslendingar í Berlínar hálfu maraþoni
Hálft maraþon í Berlín sem fram fer árlega í byrjun apríl, er alltaf vinsælt meðal Íslendinga. Að þessu sinni tóku 20 Íslendingar þátt í hlaupinu og þar á meðal voru Langhlaupari ársins 2022, Hlynur Andrésson og Stefán G
Lesa meiraÍslendingar í Hannover maraþoni 2022
Sunnudaginn 3. apríl fór Hannover maraþonið fram og tóku nokkrir meðlimir úr hlaupahópnum HHHC þátt í hlaupinu. Að sögn fóru nokkrir af þeim bjartsýnir inn í 2022 með það markmið að fara Hannover maraþonið undir 3 klst e
Lesa meiraHafa hlaup hjálpað þér að yfirstíga erfiðleika í lífi þínu?
Um þessar mundir er verið að sýna leikritið "Ég hleyp" í Borgarleikhúsinu. Leikritið fjallar um mann sem notar hlaup til að komast yfir missi dóttur sinnar, en hún lést úr hvítblæði. Með hlutverk hlauparans í leikritinu
Lesa meiraLanghlaupari ársins 2021 - Viðtöl við tilnefnda hlaupara
Hlaup.is tók nokkra af þeim hlaupurum sem mættu við verðlaunaafhendinguna tali og spurði út í æfingar og plönin á þessu ári. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir byrjaði fyrir 16 árum að hlaupa markvisst með ÍR skokki. Hún keppt
Lesa meiraHlaup ársins 2021 - Hlauphaldarar í viðtali
Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins og Utanvegahlaup ársins 2021 um þessi hlaup. Fyrst sagði Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir okkur frá Akureyrarhlaupinu og Súlum Vertical o
Lesa meiraLandslið Íslands í utanvegahlaupum 2022 valið
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands í utanvegahlaupum sem tekur þátt á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram í Chiang Mai í Tælandi dagana 17. - 20. nóvember 2022. Um er að ræða tvær k
Lesa meiraLanghlauparar ársins 2021 - Andrea og Hlynur í viðtali
Hlaup.is ræddi við Andreu Kolbeinsdóttir og Hlyn Andrésson langhlaupara ársins 2021. Hlynur er á Ítalíu og því tókum við Zoom viðtal við hann. Andrea sagði okkur frá því að hún væri ekki búin að æfa mikið undanfarið vegn
Lesa meiraAndrea Kolbeinsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2021
Andrea Kolbeinsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2021 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í þrettánda skiptið í dag sunnudaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jón
Lesa meira