Pistlar

Ritstjórn hlaup 30.07.2017

Laugavegspistill eftir Sigurjón Ernir Sturluson

Þvílíkt hlaup !!!Sjöunda sætið í heildina á 4:57:43 klst, 50 mínútna bæting í afleiddum aðstæðum.Laugardaginn 15. júlí klukkan 9:15 var ræst í Laugavegshlaupið. En það er 55 km utanvegarhlaup yfir hálendi Íslands með. 1.

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 29.07.2017

Laugavegspistill eftir Axel Einar Guðnason

Axel Einar Guðnason tók þátt í Laugavegshlaupinu í ár. Hann skrifaði tvískiptan pistil um þátttöku sína sem hlaup.is fékk leyfi til að birta. Fyrri pistillinn fjallar um undirbúning og markmið en sá seinni um hlaupið sjá

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.07.2017

Heimildarmynd: Dyrfjallahlaupið með augum þátttakanda

Unnsteinn Ingi Júlíusson úr Hlaupahópnum Skokka á Húsavík tók þátt í Dyrfjallahlaupinu sem fram fór um síðustu helgi. Unnsteinn hljóp með myndavél og útkoman er einkar skemmtileg "heimildarmynd" þar sem stemmingin og ævi

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 23.07.2017

Ágúst og Melkorka Kvaran á ferðinni í Andorra

Feðgin fagna við markið.Feðginin Ágúst Kvaran og Melkorka Árný Kvaran tóku þátt í hlaupum á vegum Andorra Ultra trail (http://www.andorraultratrail.com/index.php?lang=ca) sem fóru fram í Andorra 5. - 9. júlí, 2017Andorra

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 23.07.2017

Ágúst og Melkorka Kvaran á ferð í Andorra

Feðginin Ágúst Kvaran og Melkorka Árný Kvaran tóku þátt í hlaupum á vegum Andorra Ultra trail (http://www.andorraultratrail.com/index.php?lang=ca) sem fóru fram í Andorra 5. - 9. júlí, 2017 Andorra Ultra trail hlaupin (2

Lesa meira
Stefán Gíslason 08.06.2017

Metþátttaka í fyrsta fjallvegahlaupi ársins

Metþátttaka í fyrsta fjallvegahlaupi ársinsÞó að 10 ára fjallvegahlaupaverkefni Stefáns Gíslasonar hafi lokið með útkomu bókarinnar Fjallvegahlaup á liðnum vetri er kappinn ekki hættur að hlaupa um fjallvegi. Fyrsta fjal

Lesa meira
Stefán Gíslason 11.05.2017

Hlaupið fyrir heilann

Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum hlaupa og annarrar krefjandi líkamsræktar á starfsemi heilans. Sjálfsagt velkjast fáir hlauparar í vafa um að þessi áhrif séu mikil og góð, hvað sem öllum rannsóknum líðu

Lesa meira
Stefán Gíslason 07.04.2017

Ed Whitlock allur

Kanadíski hlauparinn Ed Whitlock lést 13. mars sl. 86 ára að aldri. Ed var fyrirmynd margra hlaupara af elstu kynslóðinni en hann setti ný viðmið í elstu aldursflokkunum og afsannaði ýmsar kenningar um getu þeirra sem ko

Lesa meira
Stefán Gíslason 08.03.2017

Pastapartý eða laxapartý?

Eitt af mörgum vinsælum umræðuefnum meðal hlaupara er hvernig best sé að komast hjá því að „hlaupa á vegginn" í löngum keppnishlaupum, svo sem í maraþonhlaupum og öðrum þaðan af lengri. Algengasta aðferðin í þessum efnum

Lesa meira