Pistlar

Stefán Gíslason 07.04.2017

Ed Whitlock allur

Kanadíski hlauparinn Ed Whitlock lést 13. mars sl. 86 ára að aldri. Ed var fyrirmynd margra hlaupara af elstu kynslóðinni en hann setti ný viðmið í elstu aldursflokkunum og afsannaði ýmsar kenningar um getu þeirra sem ko

Lesa meira
Stefán Gíslason 08.03.2017

Pastapartý eða laxapartý?

Eitt af mörgum vinsælum umræðuefnum meðal hlaupara er hvernig best sé að komast hjá því að „hlaupa á vegginn" í löngum keppnishlaupum, svo sem í maraþonhlaupum og öðrum þaðan af lengri. Algengasta aðferðin í þessum efnum

Lesa meira
Stefán Gíslason 07.02.2017

Hlaupahópar eru heilsubót

Margir hlauparar hafa talað um hversu hvetjandi það sé að vera í hlaupahópi, því að þar fái maður aðhald, fastir æfingartímar auki líkur á að maður drífi sig út að hlaupa, hægt sé að læra sitthvað af reynslu félaganna o.

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 11.01.2017

Gunnar Ármannsson - Áramótahlaupaannáll 2016

Hlaup.is fékk leyfi til að birta áramótahlaupaannáll 2016 Gunnars Ármannssonar hlaupara. Gunnar skrifar pistla um hlaupaiðkun sína á heimsíðuna http://garmur.blog.is/blog/garmur/ sem er ansi skemmtileg lesning. Hlauparar

Lesa meira
Stefán Gíslason 09.01.2017

Eru langhlaup góð fyrir hjartað?

Áratugum og jafnvel öldum saman hafa menn velt því fyrir sér hvort langhlaup séu góð fyrir hjartað eða hvort þau séu kannski bara stórhættuleg. Þessar vangaveltur eru eðlilega mest áberandi fyrst eftir að fréttir berast

Lesa meira
Stefán Gíslason 07.12.2016

Muna vöðvarnir eitthvað?

Mörgum hlaupurum hefur komið þægilega á óvart hversu stuttan tíma það tekur að ná fullum styrk eftir langt hlé frá æfingum. Þannig má finna dæmi um hlaupara sem voru búnir að vinna sig upp í ákveðinn árangur með nokkurra

Lesa meira
Stefán Gíslason 09.11.2016

Bólgueyðandi lyf verri en gagnslaus

Rannsóknir benda til að bólgueyðandi lyf geti beinlínis dregið úr árangri líkamlegra æfinga.Allmargir hlauparar nota verkjalyf eða bólgueyðandi lyf á æfingum og í keppnishlaupum, væntanlega í þeirri trú að lyfin fyrirbyg

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 18.10.2016

Ferðasaga frá Ágústi Kvaran og Melkorku Kvaran: Feðgin fögnuðu í frönsku Ölpunum

Feðginin alveg í skýjunum í orðsins fyllstu merkingu.Það er alþekkt að við hlauparar fögnum hinum ýmsu áföngum með með öðrum hætti en gengur og gerist. Feðginin Ágúst Kvaran og Melkorka Árný Kvaran lögðu heldur betur á b

Lesa meira
Stefán Gíslason 12.10.2016

Vanmetum ekki eftirmaraþon-samveruna!

Haukarnir fóru beint í félagslega endurheimt í Austurríki um síðustu helgi. Eftir maraþon og önnur erfið og löng hlaup finna margir hjá sér mikla þörf fyrir að hitta annað fólk, gleðjast með því og deila með því endalaus

Lesa meira