Pistlar

Stefán Gíslason 09.01.2020

Konur hafa alltaf hlaupið

Kathrine Switzer átti stóran þátt í að opna konum leið inn í hlaupasamfélagið, en eins og kunnugt er hljóp hún Bostonmaraþonið 1967 þrátt fyrir að þátttaka kvenna bryti gegn reglum hlaupsins. Síðan þá hefur hlutfall kven

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 04.01.2020

Nýtt hlaupaár með nýjum markmiðum og áskorunum - Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir

Fátt er dásamlegra en að ljúka hlaupaárinu með gamlárshlaupi í góðra vina hópi. Gamlárshlaup eru nú haldin víðsvegar um landið. Metþátttaka var í Gamlárshlaupi ÍR þegar 2074 voru skráðir til leiks og þar af 1665 í 10 km

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 10.11.2019

Frá klappstýru til sálfræðings

Það var ekki auðvelt að viðurkenna mistök í æfingaferli síðustu ára, ég hafði gleymt aðalatriðinu, að hvíla. Ég kolféll á prófinu, ekki bara einu sinni heldur ítrekað. Ég tók fjöldamörg æfingatímabil í röð án þess að hví

Lesa meira
Stefán Gíslason 28.10.2019

Maraþonárið mikla 2019

Árið 2019 er tvímælalaust nú þegar orðið eitt af viðburðaríkustu árum maraþonsögunnar. Þar ber auðvitað hæst „Sub-2" hlaup Eliuds Kipchoge í Vín 12. október og kannski ekki síður frekar óvænt heimsmet Brigid Kosgei degi

Lesa meira
Stefán Gíslason 30.09.2019

Umhverfisvæn glös?

Einnota plastglös hafa verið áberandi á flestum hlaupaviðburðum síðustu ára og að hlaupi loknu hafa þessi glös legið eins og hráviði í grennd við drykkjarstöðvar og á næsta kílómetranum þar á eftir. Sjálfsagt tekst oftas

Lesa meira
Rannveig Oddsdóttir 29.09.2019

Að velja sér orustur

UTMB hlaupið í Ölpunum er eitt þekktasta fjallahlaup í heimi, rómað fyrir skemmtilega umgjörð og sterka keppni. Í ágúst 2019 tók ég í fyrsta sinn þátt í þessum stóra viðburði og hljóp OCC hlaupið sem er 56 km langt með 3

Lesa meira
Andri Teitsson 18.09.2019

Pistill eftir Andra Teitsson: Spyrjið mig eftir viku !

Reynslusaga af 100 km Hengilshlaupinu 7.-8. september 2019, til fróðleiks og hvatningar fyrir aðra hlaupara.  Andri Teitsson, Akureyri. Aldur og fyrri störfÉg mætti á fyrstu æfingu mína hjá Eyrarskokki á Akuryri fyrir þr

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 17.09.2019

Árekstur við raunveruleikann

Ég lenti í hörðum árekstri við raunveruleikann í lok ágúst. Áreksturinn var harkalegur og skyndilegur og að því er virtist án allra aðvarana en þegar ég lít til baka þá voru viðvörunarbjöllurnar búnar að klingja í nokkru

Lesa meira
Rannveig Oddsdóttir 09.09.2019

Hver vann Reykjavíkurmaraþon?

Þegar spurt er um sigurvegara Reykjavíkurmaraþons 2019 kemur án efa upp í hugum flestra mynd af Arnari Péturssyni fagna sigri í maraþoni karla. Enda er maraþonið lengsta vegalengd hlaupsins og Arnar kom þar fyrstur í mar

Lesa meira