Rannveig Oddsdóttir

Rannveig Oddsdóttir

Rannveig Oddsdóttir er Akureyringur fædd árið 1973. Hún hefur stundað hlaup um áratugaskeið og náð góðum árangri í bæði götuhlaupum og utanvegahlaupum. Rannveig hefur jafnframt verið formaður langhlaupa- og þríþrautardeildar UFA frá stofnun deildarinnar 2003 og aðalþjálfari UFA Eyrarskokks frá 2013. Þau jákvæðu líkamlegu og andlegu áhrif sem úthlaup hafa á líkama og sál er sá drifkraftur sem hefur viðhaldið hlaupaáhuga Rannveigar í öll þessi ár. Það er henni metnaðarmál að smita aðra af þessum áhuga og stuðla þannig að eflingu lýðheilsu í landinu.

Pistlar19.05.2022

Hásinaprógrammið

Hásinameiðsli eru algengt vandamál hjá hlaupurum. Einkenni geta verið allt frá svolitlum stífleika í hásininni að morgni upp í stöðugan verk sem hamlar nær allri hreyfingu. Oft tekur langan tíma að ná bata og ráðin sem h

Lesa meira
Pistlar29.12.2020

Að raða saman hlaupaárinu

Í byrjun árs setja margir sér metnaðarfull markmið fyrir árið. Hlaupara dreymir gjarnan um að taka þátt í fjölda hlaupa og bæta árangur sinn í  ólíkum vegalengdum. Margir upplifa ákveðinn valkvíða þegar byrjað er að huga

Lesa meira
Pistlar29.09.2019

Að velja sér orustur

UTMB hlaupið í Ölpunum er eitt þekktasta fjallahlaup í heimi, rómað fyrir skemmtilega umgjörð og sterka keppni. Í ágúst 2019 tók ég í fyrsta sinn þátt í þessum stóra viðburði og hljóp OCC hlaupið sem er 56 km langt með 3

Lesa meira
Pistlar09.09.2019

Hver vann Reykjavíkurmaraþon?

Þegar spurt er um sigurvegara Reykjavíkurmaraþons 2019 kemur án efa upp í hugum flestra mynd af Arnari Péturssyni fagna sigri í maraþoni karla. Enda er maraþonið lengsta vegalengd hlaupsins og Arnar kom þar fyrstur í mar

Lesa meira
Pistlar09.01.2019

Meiðslapési

Rannveig Oddsdóttir frá Akureyri hefur verið einn fremsti hlaupari landsins um árabil. Þrátt fyrir að hafa fengið sinn skammt af meiðslum hefur Rannveig ávallt komið til baka með krafti. Meðal afreka Rannveigar er sigur

Lesa meira