Pistlar

Stefán Gíslason 07.08.2017

Að vera meiddur

Líklega hafa allir hlauparar orðið fyrir meiðslum sem hafa komið í veg fyrir æfingar og keppni í lengri eða skemmri tíma. Flest þessara meiðsla eru afleiðing mistaka, oftast þeirra einföldu mistaka að gera of mikið of fl

Lesa meira
Stefán Gíslason 07.08.2017

Laugavegspistill eftir Stefán Gíslason

Síðastliðinn laugardag hljóp ég Laugaveginn í fjórða sinn. Þó að leiðin sé alltaf sú sama eru engar tvær ferðir eins og upplifunin ný í hvert skipti. Þessi Laugavegur var t.d. ríkari af mótlæti en tveir þeir næstu á unda

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.08.2017

Laugavegspistill eftir Önnu Þuríði Pálsdóttur

Laugardaginn 15. júlí 2017 hljóp ég Laugaveginn. Ég kláraði hlaupið á 7:00:35 - 7 klst og 35 sekúndum sem skilaði mér 150. sæti af 430 hlaupurum. 26. kona af 139. Einnig skilaði það mér 3ja sæti í aldursflokki, í besta a

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 30.07.2017

Laugavegspistill eftir Sigurjón Ernir Sturluson

Þvílíkt hlaup !!!Sjöunda sætið í heildina á 4:57:43 klst, 50 mínútna bæting í afleiddum aðstæðum.Laugardaginn 15. júlí klukkan 9:15 var ræst í Laugavegshlaupið. En það er 55 km utanvegarhlaup yfir hálendi Íslands með. 1.

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 29.07.2017

Laugavegspistill eftir Axel Einar Guðnason

Axel Einar Guðnason tók þátt í Laugavegshlaupinu í ár. Hann skrifaði tvískiptan pistil um þátttöku sína sem hlaup.is fékk leyfi til að birta. Fyrri pistillinn fjallar um undirbúning og markmið en sá seinni um hlaupið sjá

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.07.2017

Heimildarmynd: Dyrfjallahlaupið með augum þátttakanda

Unnsteinn Ingi Júlíusson úr Hlaupahópnum Skokka á Húsavík tók þátt í Dyrfjallahlaupinu sem fram fór um síðustu helgi. Unnsteinn hljóp með myndavél og útkoman er einkar skemmtileg "heimildarmynd" þar sem stemmingin og ævi

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 23.07.2017

Ágúst og Melkorka Kvaran á ferðinni í Andorra

Feðgin fagna við markið.Feðginin Ágúst Kvaran og Melkorka Árný Kvaran tóku þátt í hlaupum á vegum Andorra Ultra trail (http://www.andorraultratrail.com/index.php?lang=ca) sem fóru fram í Andorra 5. - 9. júlí, 2017Andorra

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 23.07.2017

Ágúst og Melkorka Kvaran á ferð í Andorra

Feðginin Ágúst Kvaran og Melkorka Árný Kvaran tóku þátt í hlaupum á vegum Andorra Ultra trail (http://www.andorraultratrail.com/index.php?lang=ca) sem fóru fram í Andorra 5. - 9. júlí, 2017 Andorra Ultra trail hlaupin (2

Lesa meira
Stefán Gíslason 08.06.2017

Metþátttaka í fyrsta fjallvegahlaupi ársins

Metþátttaka í fyrsta fjallvegahlaupi ársinsÞó að 10 ára fjallvegahlaupaverkefni Stefáns Gíslasonar hafi lokið með útkomu bókarinnar Fjallvegahlaup á liðnum vetri er kappinn ekki hættur að hlaupa um fjallvegi. Fyrsta fjal

Lesa meira