Að vera meiddur
Líklega hafa allir hlauparar orðið fyrir meiðslum sem hafa komið í veg fyrir æfingar og keppni í lengri eða skemmri tíma. Flest þessara meiðsla eru afleiðing mistaka, oftast þeirra einföldu mistaka að gera of mikið of fl
Lesa meiraLaugavegspistill eftir Stefán Gíslason
Síðastliðinn laugardag hljóp ég Laugaveginn í fjórða sinn. Þó að leiðin sé alltaf sú sama eru engar tvær ferðir eins og upplifunin ný í hvert skipti. Þessi Laugavegur var t.d. ríkari af mótlæti en tveir þeir næstu á unda
Lesa meiraLaugavegspistill eftir Önnu Þuríði Pálsdóttur
Laugardaginn 15. júlí 2017 hljóp ég Laugaveginn. Ég kláraði hlaupið á 7:00:35 - 7 klst og 35 sekúndum sem skilaði mér 150. sæti af 430 hlaupurum. 26. kona af 139. Einnig skilaði það mér 3ja sæti í aldursflokki, í besta a
Lesa meiraLaugavegspistill eftir Sigurjón Ernir Sturluson
Þvílíkt hlaup !!!Sjöunda sætið í heildina á 4:57:43 klst, 50 mínútna bæting í afleiddum aðstæðum.Laugardaginn 15. júlí klukkan 9:15 var ræst í Laugavegshlaupið. En það er 55 km utanvegarhlaup yfir hálendi Íslands með. 1.
Lesa meiraLaugavegspistill eftir Axel Einar Guðnason
Axel Einar Guðnason tók þátt í Laugavegshlaupinu í ár. Hann skrifaði tvískiptan pistil um þátttöku sína sem hlaup.is fékk leyfi til að birta. Fyrri pistillinn fjallar um undirbúning og markmið en sá seinni um hlaupið sjá
Lesa meiraHeimildarmynd: Dyrfjallahlaupið með augum þátttakanda
Unnsteinn Ingi Júlíusson úr Hlaupahópnum Skokka á Húsavík tók þátt í Dyrfjallahlaupinu sem fram fór um síðustu helgi. Unnsteinn hljóp með myndavél og útkoman er einkar skemmtileg "heimildarmynd" þar sem stemmingin og ævi
Lesa meiraÁgúst og Melkorka Kvaran á ferðinni í Andorra
Feðgin fagna við markið.Feðginin Ágúst Kvaran og Melkorka Árný Kvaran tóku þátt í hlaupum á vegum Andorra Ultra trail (http://www.andorraultratrail.com/index.php?lang=ca) sem fóru fram í Andorra 5. - 9. júlí, 2017Andorra
Lesa meiraÁgúst og Melkorka Kvaran á ferð í Andorra
Feðginin Ágúst Kvaran og Melkorka Árný Kvaran tóku þátt í hlaupum á vegum Andorra Ultra trail (http://www.andorraultratrail.com/index.php?lang=ca) sem fóru fram í Andorra 5. - 9. júlí, 2017 Andorra Ultra trail hlaupin (2
Lesa meiraMetþátttaka í fyrsta fjallvegahlaupi ársins
Metþátttaka í fyrsta fjallvegahlaupi ársinsÞó að 10 ára fjallvegahlaupaverkefni Stefáns Gíslasonar hafi lokið með útkomu bókarinnar Fjallvegahlaup á liðnum vetri er kappinn ekki hættur að hlaupa um fjallvegi. Fyrsta fjal
Lesa meira