Úrtökuhlaupið í Atlanta
Martha Ernstdóttir og Kári Steinn Karlsson eru einu Íslendingarnar sem hafa hlaupið maraþon á Ólympíuleikum. Bæði þurftu þau að ná stífum lágmörkum til að öðlast keppnisrétt og þeir sem hafa í hyggju að komast á Ólympíul
Lesa meiraFyrsta utanvegahlaupið erlendis
Í október sl. tók ég þátt í mínu fyrsta utanvegahlaupi á erlendri grundu. UTLO, 60 km hlaupi á Ítalíu með 3.200 metra hækkun. Laugavegurinn hvað?! Nei, ég myndi svo sannarlega aldrei gera lítið úr Laugaveginum enda frábæ
Lesa meiraHjartað yngist um fjögur ár í fyrsta maraþoninu
Fyrsta maraþonið og æfingarnar sem því fylgja lækka blóðþrýsting og mýkja æðaveggi svo mjög að það samsvarar því að hjarta og æðakerfi yngist um fjögur ár. Þetta eru í stuttu máli niðurstöður rannsóknar vísindamanna við
Lesa meiraKonur hafa alltaf hlaupið
Kathrine Switzer átti stóran þátt í að opna konum leið inn í hlaupasamfélagið, en eins og kunnugt er hljóp hún Bostonmaraþonið 1967 þrátt fyrir að þátttaka kvenna bryti gegn reglum hlaupsins. Síðan þá hefur hlutfall kven
Lesa meiraNýtt hlaupaár með nýjum markmiðum og áskorunum - Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir
Fátt er dásamlegra en að ljúka hlaupaárinu með gamlárshlaupi í góðra vina hópi. Gamlárshlaup eru nú haldin víðsvegar um landið. Metþátttaka var í Gamlárshlaupi ÍR þegar 2074 voru skráðir til leiks og þar af 1665 í 10 km
Lesa meiraFrá klappstýru til sálfræðings
Það var ekki auðvelt að viðurkenna mistök í æfingaferli síðustu ára, ég hafði gleymt aðalatriðinu, að hvíla. Ég kolféll á prófinu, ekki bara einu sinni heldur ítrekað. Ég tók fjöldamörg æfingatímabil í röð án þess að hví
Lesa meiraMaraþonárið mikla 2019
Árið 2019 er tvímælalaust nú þegar orðið eitt af viðburðaríkustu árum maraþonsögunnar. Þar ber auðvitað hæst „Sub-2" hlaup Eliuds Kipchoge í Vín 12. október og kannski ekki síður frekar óvænt heimsmet Brigid Kosgei degi
Lesa meiraUmhverfisvæn glös?
Einnota plastglös hafa verið áberandi á flestum hlaupaviðburðum síðustu ára og að hlaupi loknu hafa þessi glös legið eins og hráviði í grennd við drykkjarstöðvar og á næsta kílómetranum þar á eftir. Sjálfsagt tekst oftas
Lesa meiraAð velja sér orustur
UTMB hlaupið í Ölpunum er eitt þekktasta fjallahlaup í heimi, rómað fyrir skemmtilega umgjörð og sterka keppni. Í ágúst 2019 tók ég í fyrsta sinn þátt í þessum stóra viðburði og hljóp OCC hlaupið sem er 56 km langt með 3
Lesa meira