Laugavegshlaupið 2023 - Viðtöl fyrir og eftir hlaup
Hlaup.is hitti nokkra hlaupara í Landmannalaugum fyrir hlaupið og svo í Þórsmörk eftir hlaupið og spjallaði við þá um undirbúninginn fyrir Laugavegshlaupið og síðan um hlaupið sjálft þegar því var lokið. Skoðaðu myndir
Lesa meiraHlaupasumarið 2023 - Viðtal við umsjónarmann hlaup.is
Kastljós RÚV tók viðtal við umsjónarmann hlaup.is Torfa H. Leifsson um stöðuna í hlaupum á Íslandi í dag. Hlaup.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta viðtalið hér á hlaup.is, en Guðrún Sóley Gestsdóttir var spyrjandi Kas
Lesa meiraHafnarfjarðarhlaupið
Fyrsta Hafnarfjarðarhlaupið fór fram fimmtudaginn 8. júní og tók um 250 hlauparar þátt í nokkurri rigningu og vindi. Hlaupið gekk vel og framkvæmdin almennt til fyrirmyndar. Myndasafn frá hlaupinu Úrslit hlaupsins Hl
Lesa meiraHvítasunnuhlaupið 2023 - Viðtöl og vídeó af hlaupurum
Hvítasunnuhlaup Hauka og Brooks fór fram í dag mánudaginn 29. maí við ágætar aðstæður, en nokkurn vind. Um 500 hlauparar tóku þátt í hlaupinu sem er 14 km, 17,5 km og 22 km langt. Hlaup.is var á staðnum og tók bæði vídeó
Lesa meiraStjörnuhlaupið 2023 - Vídeó af hlaupurum
Stjörnuhlaupið fór fram í dag laugardaginn 20. maí við rysjóttar aðstæður. Vel yfir 200 hlauparar tóku þátt í þessari breyttu leið Stjörnuhlaupsins, en að þessu sinni var hlaupinn 11 km hringur í Heiðmörkinni, einu sinni
Lesa meiraFjölnishlaupið - Vídeó af hlaupurum eftir 2 km
Fjölnishlaupið fór fram á Uppstigningardag þann 18. maí. Hlaup.is fylgdist með hlaupinu og hægt er að sjá hlaupara í brautinni eftir ca. 2 km bæði 10 km hlauparar og 5 km hlaupara. Einnig er hægt að sjá myndir frá hlaupi
Lesa meiraVíðavangshlaup ÍR 2023 - Vídeó af hlaupurum í upphafi hlaups og eftir 4 km
Á vídeóunum hér fyrir neðan getur þú séð upptökur frá upphafi hlaupsins og eftir 4 km. Kíktu og athugaðu hvort þú sjáir þig á sprettinum :-) Hlauparar í upphafi hlaupsins Hlauparar eftir 4 km - Fyrri hópur Hlauparar
Lesa meiraViðtal við Hlyn Andrésson að loknu Víðavangshlaupi ÍR
Hlynur Andrésson, einn af okkar bestu langhlaupurum tók þátt í Víðavangshlaupi ÍR í dag Sumardaginn fyrsta. Hann sigraði hlaupið á 14:52 og varð Íslandsmeistari í 5 km götuhlaupi. Hlynur býr á Ítalíu þar sem hann æfir un
Lesa meiraHlaup ársins 2022 - Hlauphaldarar í viðtali
Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins og Utanvegahlaup ársins 2022 og einnig við fulltrúa Mýrdalshlaupsins. Fyrst heyrðum við í fulltrúum Hólmsheiðarhlaups UltraForm og Fra
Lesa meira