Salomon Hlaup TV

Salomon Hlaup TV20.04.2023

Viðtal við Hlyn Andrésson að loknu Víðavangshlaupi ÍR

Hlynur Andrésson, einn af okkar bestu langhlaupurum tók þátt í Víðavangshlaupi ÍR í dag Sumardaginn fyrsta. Hann sigraði hlaupið á 14:52 og varð Íslandsmeistari í 5 km götuhlaupi. Hlynur býr á Ítalíu þar sem hann æfir un

Lesa meira
Salomon Hlaup TV13.02.2023

Hlaup ársins 2022 - Hlauphaldarar í viðtali

Hlaup.is ræddi við fulltrúa þeirra hlaupa sem urðu fyrir valinu sem Götuhlaup ársins og Utanvegahlaup ársins 2022 og einnig við fulltrúa Mýrdalshlaupsins. Fyrst heyrðum við í fulltrúum Hólmsheiðarhlaups UltraForm og Fra

Lesa meira
Salomon Hlaup TV12.02.2023

Langhlauparar ársins 2022 - Viðtöl við hlaupara

Hlaup.is tók viðtöl við sigurvegarana í kosningu um Langhlaupara ársins 2022 og nokkra aðra hlaupara. Viðtölin eru hér fyrir neðan og þar segja hlaupararnir frá líðandi ári og hvað er framundan. Hvernig upplifði Andrea

Lesa meira
Salomon Hlaup TV16.10.2022

Heimsmeistaramót liða í Backyard Ultra 2022 - Viðtöl

Í gær, laugardaginn 15. október, hófu fimmtán hlauparar keppni fyrir Íslands hönd í heimsmeistaramóti í bakgarðshlaupi (Backyard Ultra) í Elliðaárdal. Ræst var á sama tíma í þrjátíu og sjö löndum og eðli hlaupsins er þan

Lesa meira
Salomon Hlaup TV22.09.2022

Nirbhasa Magee hóf 3100 mílna Sri Chinmoy hlaupið

Nirbhasa Magee, Reykvíkingur sem er upprunalega frá Írlandi, hefur fjórum sinnum lokið lengsta hlaupi heims - Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu (tæpir 5000 km). Í þessu hlaupi - Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu - verða þátt

Lesa meira
Salomon Hlaup TV23.08.2022

Viðtöl við hlaupara eftir Reykjavíkurmaraþon og vídeó úr brautinni

Hlaup.is tók nokkur viðtöl við fremstu hlauparana í maraþoni og heyrði þeirra upplifun af hlaupinu ásamt ýmislegt annað.   Viðtal við Andreu Kolbeinsdóttir Við fengum að heyra hvað Andrea gerði í aðdraganda hlaupsins og

Lesa meira
Salomon Hlaup TV03.08.2022

Viðtöl fyrir og eftir Súlur Vertical hlaupið

Hlaup.is tók nokkur viðtöl við hlaupara fyrir og eftir hlaupið. Við hittum á tvo hlaupara, þá Arnar Rúnarsson og Sindra Pétursson sem báðir búa í Svíþjóð og eru að undirbúa sig fyrir fjallahlaup í umhverfi sem er ekki me

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.07.2022

Vídeó af Laugavegshlaupurum eftir 3 km og svipmyndir frá hlaupinu

Við tókum vídeó af öllum hlaupurum eftir 3 km, sem sjást hér fyrir neðan. Einnig tókum við ýmsar svipmyndir úr hlaupinu og birtum það í samantekt aftast í þessari frétt. Sjáðu alla hópana í Laugavegshlaupinu í upphafi hl

Lesa meira
Salomon Hlaup TV17.07.2022

Laugavegshlaupið - Viðtöl fyrir og eftir hlaup

Laugavegshlaupið fór fram í 26 sinn í ár, en veðurspáin var ekki góð í vikunni fyrir hlaupið og miklar varúðarráðstafanir þurfti að gera, t.d. að bæta við jakka sem skyldubúnað hjá hlaupurum. Hlaupið byrjaði í Landmannal

Lesa meira