Viðtöl

Viðtöl08.04.2015

Viðtal við Þorberg Inga: Fjöllin í Frakklandi og Brandenborgarhliðið framundan

Þorbergur setur glæsilegt hlaupsmet í fyrra.Þorbergur Ingi Jónsson, sigurvegari Laugavegshlaupsins í fyrra, tekur þátt í IAU World Trail Championsip í Frakklandi í maí. Hlaupið er gríðarleg áskorun enda um að ræða 86 km

Lesa meira
Viðtöl01.04.2015

Ný bók Fríðu Rúnar: Borðaðu rétt og þú munt uppskera

Bókin er tileinkuð íþróttafólki og þeim sem stunda hreyfingu.Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur, íþróttanæringarfræðingur og ekki síst hlaupari gaf fyrir skömmu út bókina Góð næring - betri árangur. Eins og nafnið

Lesa meira
Viðtöl25.03.2015

Viðtal við Ingvar Þóroddsson: Ramm íslensk áskorun nýtur mikilla vinsælda

Jökulsárhlaupið er hluti af Landvættinum.Þeim fjölgar alltaf sem kjósa að stunda fjölbreytta hreyfingu meðfram hlaupum, t.d. skíðagöngu, hjólreiðar og sund. Margir iðka áðurnefndar greinar jöfnum höndum og leggja jafnvel

Lesa meira
Viðtöl18.03.2015

Arnar Pétursson í ítarlegu viðtali: Hefur ekki gert upp á milli vegalengda

Arnar hóf ekki að æfa hlaup af krafti fyrr en árið 2012.Arnar Pétursson er einn allra efnilegasti hlaupari okkar Íslendinga, þrátt fyrir að hafa ekki æft hlaup af alvöru nema í þrjú ár. Þessi 23 ára Kópavogsbúi kom eins

Lesa meira
Viðtöl12.03.2015

Yfirheyrsla: Svava Rán Guðmundsdóttir úr Árbæjarskokki

Svava Rán í Berlín 2013, maraþon sem hún heldur mikið upp á.Svava Rán Guðmundsdóttir úr Árbæjarskokki hefur náð eftirtektarverðum árangri í hlaupaíþróttinni þrátt fyrir tiltölulegan stuttan feril. Hún hljóp fyrst árið 20

Lesa meira
Viðtöl11.03.2015

Yfirheyrsla: Erlendur Steinn Guðnason úr KR skokk

Erlendur og Ívar bróðir hans th. að loknu Kaupmannahafnarmaraþoni 2012.Erlendur Steinn Guðnason úr KR skokk er viðmælandi okkar á Hlaup.is í Yfirheyrslunni þessa vikuna. Ásamt því að hafa hlaupið með KR Skokki frá stofnu

Lesa meira
Viðtöl03.03.2015

Arna Sigríður Albertsdóttir: Hjólar um 175 km á viku á handhjóli

Arna hjólar u.þ.b. átta sinnum í viku.Hinn 24. ára Ísfirðingur, Arna Sigríður Albertsdóttir lætur mænuskaða ekki aftra sér frá því að rækta líkama og sál af meiri krafti en gengur og gerist hjá hinum dæmigerða meðaljóni.

Lesa meira
Viðtöl02.03.2015

Kári Steinn um komandi verkefni: Sjaldan eða aldrei í betra maraþonstandi

Kári Steinn á ferðinni á ÓL í London 2012."Ég er ekki búinn að skipuleggja allt árið en ég er búinn að negla niður dagskrána fyrir fyrri hluta árs. Eins og staðan er núna þá er ég á fullu í maraþonundirbúningi og stefni

Lesa meira
Viðtöl12.02.2015

Hlaupaárið 2014: Siggi P. rifjar upp og skyggnist inn í framtíðina

Siggi P hljóp er flottu formi, hér er hann á fullri ferð í 10 km hlaupi í Reykjavíkurmaraþoninu síðasta sumar þar sem hann kom í mark á 38.30.Sigurður Pétur Sigmundsson (Siggi P), fyrrum Íslandsmethafi í maraþoni og kunn

Lesa meira