Viðtöl

Viðtöl05.06.2014

Yfirheyrsla: Daldís Ýr Guðmundsdóttir úr Laugaskokki

Daldís hljóp Laugaveginn árið 2011.Daldís Ýr Guðmundsdóttir úr Laugaskokki er í yfirheyrslu vikunnar á www.hlaup.is. Daldís er 34 ára og starfar hjá Landsbankanum þar sem mikil og góð hlaupamenning þrífst að hennar sögn

Lesa meira
Viðtöl30.05.2014

Gunnlaugur Júlíusson: Soðinn á löppunum eftir 232 km

Gunnlaugur hafnaði í 26. sæti í GUCR.„Hlaupið gekk svo sem samkvæmt áætlun, ég lauk því í ágætu standi og á tíma og sæti sem ég var sáttur við. Á hinn bóginn er erfitt að setja upp áætlanir fyrir svo löng hlaup því það e

Lesa meira
Viðtöl28.05.2014

Yfirheyrsla: Aðalheiður Ásgeirsdóttir úr Skokkhópi Hamars

Aðalheiður var valin hlaupari ársin hjá Skokkhópi Hamars á sínum tíma Aðalheiður Ásgeirsdóttur, 51 árs hlaupari úr Skokkhópi Hamars er næst til að svara „hraðaspurningum" hér á hlaup.is. Aðalheiður er Hvergerðingur í

Lesa meira
Viðtöl22.05.2014

Yfirheyrsla: Bergsveinn Kristinsson úr Skokkhopi Hauka

Bergsveinn er einkar efnilegur hlaupari sem á flotta tíma.Bergsveinn Kristinsson úr Skokkhópi Hauka byrjaði að hlaupa fyrir tveimur árum. Á tveimur árum hefur þessi þrítugi hlaupari tekið allsvakalegum framförum og náð f

Lesa meira
Viðtöl12.05.2014

Stefán Gíslason fjallvegahlaupari: Búinn með 34 fjallvegi af 50

Stefán umvafinn náttúrufegurð. Oft segja þeir sem sjaldan spretta úr spori að hlaup séu einhæf hreyfing. Hinir sömu ættu að ræða við Stefán Gíslason, hressan hlaupagarp sem er hluti af hinum skemmtilega hlaupahóp Flandra

Lesa meira
Viðtöl08.05.2014

Yfirheyrsla: Sigríður Júlía úr Flandra kýs malið í hlaupafélögunum frekar en tónlist

Sigríður nýbúin með Mývatnsmaraþonið. Lesendur fá að kynnast Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur úr Hlaupahópnum Flandra í Borgarnesi í yfirheyrslu vikunnar. Sigríður Júlía er fertug og starfar sem framkvæmdastjóri hjá Ves

Lesa meira
Viðtöl05.05.2014

Sigurður H. Kiernan í viðtali eftir Ultra-Trail Mt. Fuji: Hoppaði niður fjall á annarri löppinni

Fjórir Íslendingar tóku þátt í hlaupinu, fv. Elísabet Margeirsdóttir, Stefán Bjarnason, Sigurður H. Kiernan og Börkur Árnason.Fjórir Íslendingar tóku þátt í Ultra-Trail Mt. Fuji (UMTF) sem fram fór síðustu helgi. Hlaupið

Lesa meira
Viðtöl26.04.2014

"Ég varð pirraður eftir að hafa lent í þessu veseni," segir Kári Steinn í viðtali eftir Rotterdam maraþonið.

Kára Steini gekk vel framan af í RotterdamKári Steinn Karlsson, íslandsmethafi í maraþonhlaupi var töluvert frá sínu besta í Rotterdam maraþoninu sem fram fór 13. apríl síðastliðinn. Kári Steinn kom í mark á 2:19:17, tæp

Lesa meira
Viðtöl23.04.2014

Yfirheyrsla: Guðjón Karl Traustason vill hlaupa 10 km á undir 50 mínútum þegar hann er fimmtugur

Guðjón Karl léttklæddur og fullur af orku í vormaraþoni Félags maraþonhlaupara síðasta vor.Guðjón Karl Traustason svarar hraðaspurningum á hlaup.is þessa vikuna. Guðjón sem er 35 ára Hafnfirðingur hljóp sitt fyrsta maraþ

Lesa meira