Viðtöl

Viðtöl11.01.2016

Hlaupaárið 2015 gert upp - Rannveig Oddsdóttir, þjálfari hjá UFA Eyrarskokki

Rannveig í Reykjavíkurmaraþoninu síðasta haust.Hlaup.is heldur áfram að gera upp hlaupaárið 2015. Rannveig Oddsdóttir, hlaupadrottning og þjálfari hjá UFA Eyrarskokki á Akureyri ætlar að loka hringnum en hún er síðust í

Lesa meira
Viðtöl06.01.2016

Hlaupaárið 2015 gert upp: Anton Magnússon, þjálfari Skokkhóps Hauka

Anton að klára Laugaveginn í fyrra með stæl og rúmlega það.Uppgjör hlaup.is við hlaupaárið 2015 heldur áfram og nú er það Anton Magnússon, þjálfari Skokkhóps Hauka sem lætur gamminn geysa.Hvað stóð upp úr í íslensku hlau

Lesa meira
Viðtöl06.01.2016

Hlaupaárið 2015 gert upp: Óskar Jakobsson, þjálfari hjá Valur Skokk

Óskar tv. ásamt Gísla meðþjálfara sínum hjá Val.Um jól og áramót er hollt að líta yfir farin veg og líta í baksýnisspegilinn. Hlaup.is hafði samband við nokkra þjálfa úr íslensku hlaupalífi til að rifja upp hlaupaárið se

Lesa meira
Viðtöl15.12.2015

Yfirheyrsla: Ólafur Briem úr Skokkklúbbi Icelandair

Eftirminnilegt Edinborgarmaraþon 2012, þó í fullmikilli sól.Ólafur Briem er þrautreyndur hlaupari úr Skokkklúbbi Icelandair en hann er í Yfirheyrslu á  hlaup.is þessa vikuna. Eftir að hafa hlaupið meira en tuttugu maraþo

Lesa meira
Viðtöl06.12.2015

Ferðasaga: Hlaupahópur Fjölnis í Ferrarimaraþoni

Hlaup.is heldur áfram að birta ferðasögur og nú er komið að Hlaupahópi Fjölnis að segja frá för sinni til Ítalíu. Karl J. Hirst ritar fyrir hönd Fjölnismanna.Hópurinn fyrir framan Ferrari safnið en þaðan er hlaupinu star

Lesa meira
Viðtöl19.11.2015

Yfirheyrsla: Sæmundur Ólafsson úr ÍR

Sæmundur fagnar einum af mörgum sigrum í Laugardalnum.Viðmælandi hlaup.is í Yfirheyrslunni þessa vikuna er ekki af verri endanum, Sæmundur Ólafsson er einn af efnilegustu og bestu millivegalengdarhlaupurum landsins. Þrát

Lesa meira
Viðtöl15.11.2015

Ferðasaga: Surtlur í Óslóarmaraþoni

Hlaup.is barst fyrir skömmu ferðasaga frá Sigrúnu Þorsteinsdóttur sem er í hinum óformlega félagsskap Surtlur sem kenna sig við sögufræga sauðkind. Surtlurnar tóku þátt í Óslóarmaraþoninu í haust og unnu þar stóra sigra.

Lesa meira
Viðtöl02.11.2015

Yfirheyrsla: Elín Edda Sigurðardóttir úr Valur skokk

Í fullum skrúða í síðasta Gamlárshlaupi ÍR. Elín Edda Sigurðardóttir hlaupari úr Valur skokk hefur verið ansi áberandi í efri sætum íslenskra almenningshlaupa undanfarin misseri. Þessi kraftmikli læknanemi var t.a.m. í þ

Lesa meira
Viðtöl22.10.2015

Yfirheyrsla: Örvar Steingrímsson, utanvegahlaupari með meiru

Örvar kemur fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu 2013.Örvar Steingrímsson er í Yfirheyrslunni  á hlaup.is þessa vikuna. Hann byrjaði að hlaupa af einhverju viti frekar seint eða árið 2008, en fljótlega fór þessi 36 ára Kóp

Lesa meira