uppfært 12. apríl 2022

Hálft maraþon í Berlín sem fram fer árlega í byrjun apríl, er alltaf vinsælt meðal Íslendinga. Að þessu sinni tóku 20 Íslendingar þátt í hlaupinu og þar á meðal voru Langhlaupari ársins 2022, Hlynur Andrésson og Stefán Guðmundsson sem í fjölda ára hefur verið tilnefndur til langhlaupara ársins. Þeir náðu báðir mjög góðum tímum og var Hlynur ekki nema 45 sek frá sínu besta.

Skoðaðu tímana í Berlínar hálfu maraþoninu hér á hlaup.is.