Fjölnishlaupið - Vídeó af hlaupurum eftir 2 km

uppfært 20. maí 2023

Fjölnishlaupið fór fram á Uppstigningardag þann 18. maí. Hlaup.is fylgdist með hlaupinu og hægt er að sjá hlaupara í brautinni eftir ca. 2 km bæði 10 km hlauparar og 5 km hlaupara.

Einnig er hægt að sjá myndir frá hlaupinu og úrslitin. Tókstu þátt í Fjölnishlaupinu? Þá getur þú gefið hlaupinu einkunn með því að skrá þig inn á Mínar síður, samþykkja tímann, fara á úrslitasíðuna og velja Einkunna hnappinn.

10 km hlauparar

5 km hlauparar