Haustmaraþon - Viðtöl við hlaupara og vídeó af hlaupurum í brautinni

uppfært 23. október 2021

Við tókum viðtal við Tonie Gertin Sørensen Skokkhópi Víkings og Arnar Karlsson Hlaupahóp FH áður en hálfmaraþon hlaupið byrjaði og heyrðum hvaða þau voru að plana með hlaupið og hvernig undirbúningi var háttað. Einnig fræddumst við um hlutverk yfirdómara hjá Sigurði Haraldssyni í svona hlaupi þar sem um Íslandsmeistaramót er að ræða.

Síðan fórum við yfir bæði hlaupin með Íslandsmeisturunum í maraþoni Arnari Péturssyni og Íslandsmeisturunum í hálfu maraþoni Verenu Karsldóttur og Þórólfi Inga Þórssyni. Því miður var Andrea Kolbeinsdóttir farin þegar grípa átti hana í viðtal.

Að lokum fylgjumst með hlaupurum í maraþoni á brautinni eftir 18 km og hálfmaraþon hlaupurum eftir 9 km.