Pistill 19: Laugavegshlaup eru afrek
Ég gekk Laugaveginn í fyrsta skipti í síðustu viku. Við vorum fjögur saman og ákváðum að skipta leiðinni í þrennt. Fyrsti áfanginn var upp í Hrafntinnusker ca. 10 km. Fórum síðan langan annan dag ca. 27 km og áðum í Emst
Lesa meiraPistill 18: Eljan og aginn skila árangri
Til að ná árangri í langhlaupum þarf að leggja hart að sér. Ekki í nokkrar vikur eða mánuði, heldur ár eftir ár. Leiðin til árangurs getur stundum verið þyrnum stráð, en oftar en ekki mun sá dagur koma þegar erfiðið skil
Lesa meiraPistill 17: Eru hlaupin að tapa krökkunum ?
Þátttakendur í Heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins 7. júní sl. voru 240, um hundrað færri en í fyrra. Fækkunin var mest í stuttu vegalengdinni, 3 km, sérstaklega í yngstu aldursflokkunum. Sem dæmi má nefna að einungis þrír
Lesa meiraPistill 16: Stemmning
Að hlaupa í skógi er eitt af því skemmtilegasta sem ég geri. Heiðmörkin er í miklu uppáhaldi hjá mér, sérstaklega í maí. Þá finnur maður hvernig náttúran springur út, skógarilmurinn magnast með hverjum degi og heyrir fug
Lesa meiraPistill 15: Gildi verðlauna og T-bola
Í dálknum ,,Umsagnir og umræður um hlaup 2001" hér á Hlaupasíðunni voru menn að ræða nýlega um verðlaunapeninga. Einn sagði frá því að í upphafi hefði sér þótt gaman að fá verðlaunapeninga, en hann væri löngu búinn að mi
Lesa meiraPistill 14: Hvert er hlutverk Reykjavíkurmaraþons ?
Mér finnst vænt um Reykjavíkurmaraþon (RM), enda kom ég töluvert að undirbúningi fyrsta hlaupsins og hef oft starfað við framkvæmd þess m.a. sem framkvæmdastjóri 1992-94. Undanfarin ár hef ég orðið var við töluverða óánæ
Lesa meiraPistill 13: Niðurtalning að maraþoni
Þeir sem tekið hafa þátt í maraþoni þekkja hversu krefjandi undirbúningurinn getur verið. Fyrst er að setja sér markmið, þá að gera æfingaáætlun og síðan að reyna að fara eftir henni. Það getur verið erfitt, - ýmislegt g
Lesa meiraPistill 12: Uppgjör og framhald
Sumartímabilinu í almenningshlaupunum er svo til lokið og því ástæða til að staldra aðeins við og taka stöðuna. Þátttakan var í heild svipuð og árið áður. Heldur fjölgaði í Reykjavíkurmaraþoni og virtist breytingin af su
Lesa meiraPistill 11: Þegar ekkert gengur
Allir eiga sína góðu daga og slæmu daga, hlauparar sem og aðrir. Maður getur verið fullur orku einn daginn eða jafnvel heilu dagana og vikurnar, en síðan allt í einu er maður kraftlaus og þungur einn daginn eða yfir leng
Lesa meira