Torfi Helgi Leifsson

Torfi Helgi Leifsson

Torfi H. Leifsson stofnaði hlaup.is 1996 og hefur unnið við vefinn í frístundum af hugsjón, þegar hann er ekki úti að hlaupa eða sinna fjölskyldunni sinni.

Hann er mikill áhugamaður um þjálfun og hlaupafræði og hefur viðað að sér mikilli þekkingu í gegnum árin sem hann miðlar á reglulegum hlaupanámskeiðum á vegum hlaup.is og sem þjálfari.

Torfi hefur stundað langhlaup reglulega frá árinu 1990 og hlaupið í keppni allt frá 1500 m til 55 km Laugavegshlaups (þrátt fyrir að hafa í upphafi hlaupaferils sem unglingur sýnt ágæta spretthlaupstakta).

Salomon Hlaup TV27.06.2023

Hlaupasumarið 2023 - Viðtal við umsjónarmann hlaup.is

Kastljós RÚV tók viðtal við umsjónarmann hlaup.is Torfa H. Leifsson um stöðuna í hlaupum á Íslandi í dag. Hlaup.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta viðtalið hér á hlaup.is, en Guðrún Sóley Gestsdóttir var spyrjandi Kas

Lesa meira
Fréttir21.06.2023

Miðnæturhlaupið fer fram í þrítugasta sinn fimmtudaginn 22. júní

Miðnæturhlaup Suzuki fer fram í þrítugasta sinn fimmtudaginn 22. júní næstkomandi og því verður blásið til afmælisveislu. Hlaupið er haldið af Íþróttabandalagi Reykjavíkur og er hluti af mótaröð hlaupa sem fara fram í su

Lesa meira
Fréttir20.05.2023

Þorleifur og Mari í Bakgarðshlaupi meistaranna í Þýskalandi

Núna um helgina, nánar tiltekið laugardaginn 20. maí er Bakgarðshlaup meistaranna í Rettert í Þýskalandi. Keppendur sigruðu hver um sig í Bakgarðshlaupi í sínu heimalandi og eru nú komnir til að keppa við hvorn annan. Þe

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.05.2023

Stjörnuhlaupið 2023 - Vídeó af hlaupurum

Stjörnuhlaupið fór fram í dag laugardaginn 20. maí við rysjóttar aðstæður. Vel yfir 200 hlauparar tóku þátt í þessari breyttu leið Stjörnuhlaupsins, en að þessu sinni var hlaupinn 11 km hringur í Heiðmörkinni, einu sinni

Lesa meira
Salomon Hlaup TV19.05.2023

Fjölnishlaupið - Vídeó af hlaupurum eftir 2 km

Fjölnishlaupið fór fram á Uppstigningardag þann 18. maí. Hlaup.is fylgdist með hlaupinu og hægt er að sjá hlaupara í brautinni eftir ca. 2 km bæði 10 km hlauparar og 5 km hlaupara. Einnig er hægt að sjá myndir frá hlaupi

Lesa meira
Salomon Hlaup TV21.04.2023

Víðavangshlaup ÍR 2023 - Vídeó af hlaupurum í upphafi hlaups og eftir 4 km

Á vídeóunum hér fyrir neðan getur þú séð upptökur frá upphafi hlaupsins og eftir 4 km. Kíktu og athugaðu hvort þú sjáir þig á sprettinum :-) Hlauparar í upphafi hlaupsins   Hlauparar eftir 4 km - Fyrri hópur Hlauparar

Lesa meira
Salomon Hlaup TV20.04.2023

Viðtal við Hlyn Andrésson að loknu Víðavangshlaupi ÍR

Hlynur Andrésson, einn af okkar bestu langhlaupurum tók þátt í Víðavangshlaupi ÍR í dag Sumardaginn fyrsta. Hann sigraði hlaupið á 14:52 og varð Íslandsmeistari í 5 km götuhlaupi. Hlynur býr á Ítalíu þar sem hann æfir un

Lesa meira
Fréttir08.04.2023

Átt þú einhverja skemmtilega sögu, ferðasögu, upplifunarsögu, fróðleik eða annað sem væri gaman að birta?

Okkur hér á hlaup.is langar alltaf til að heyra skemmtilegar sögur úr hlaupum, hlaupaferðum eða öðru sem gaman væri að deila með lesendum hlaup.is. Átt þú einhverja skemmtilega sögu, ferðasögu, upplifunarsögu eða annað s

Lesa meira
Fréttir20.02.2023

Útdráttarverðlaun vegna hlaupara ársins og hlaupa ársins 2022

Þegar lokað var fyrir atkvæðagreiðslu vegna vals á langhlaupara ársins 2022 og einkunnagjafar fyrir hlaup ársins 2022, var dregið úr nöfnum þeirra sem höfðu tekið þátt í þessu vali. Í verðlaun voru HOKA hlaupaskór frá Sp

Lesa meira