Pistlar

Dagur Egonsson 17.01.2024

Þórður Guðni Sigurvinsson - Ótrúleg frammistaða hógværs hlaupara

Á tímamótum, eins og áramótum, líta hlauparar oft yfir farinn veg. Hvernig gekk árið, hvaða markmið náðust ef þau voru sett, hversu langt var hlaupið, hversu hratt var hlaupið. Hlauparar bera sig saman hver við annan og

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 26.04.2023

Kenía för – Toby Tanser og Shoes4Africa - Pistill 6

Margir hlauparar á miðjum aldri muna eftir að hafa æft og keppt við Toby Tanser á árunum 1990-1993 þegar hann bjó á Íslandi. Ég er einn þeirra og kynntist honum vel. Hitti hann síðast árið 2008 á uppboði sem fram fór á H

Lesa meira
Stefán Gíslason 19.04.2023

Óvenjuspennandi Lundúnamaraþon framundan

London maraþonið verður hlaupið í 43. sinn nk. sunnudag 23. apríl. Listi yfir skráða þátttakendur í London hefur oft gefið tilefni til eftirvæntingar, en þó sjaldan eins og núna. Sérstaklega hlýtur maraþon áhugafólk að b

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 18.04.2023

Kenía för - Megrun og matur - Pistill 5

Stefán Hallgrímsson, gamli tugþrautarkappi, kíkir oft við í frjálsíþróttahúsið í Kaplakrika. Hann getur verið stríðinn og síðasta haust hafði hann oft á orði að ég væri orðinn of þungur. Ég hlustaði ekki mikið á þetta en

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 16.04.2023

Kenía för - Safari ferð í þjóðgarð - Pistill 4

Nýbúin í rólegu 8 km morgunskokki, sunnudaginn 16.apríl. Í síðdeginu er brautaræfing á dagskrá, tvö sett af 5x400 m með 2:00 mín hv á milli og 6 mín á milli setta. Í gær var fyrsti hvíldardagurinn í ferðinni enda seinni

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 11.04.2023

Kenía för - Fyrstu brautaræfingar - Pistill 3

Í morgun, þriðjudaginn 11. apríl, vorum við mætt út á götu kl. 06:15 í veg fyrir Arnar og Vigni Má sem pikkuðu okkur upp. Ferðinni heitið á Kipchoge Keino Stadium í Eldoret. Komum þangað um kl. sjö og þá var þegar hópur

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 08.04.2023

Kenía för - Fyrsti æfingadagur - Pistill 2

Tókum fyrstu æfinguna í Kenía í gær, föstudaginn langa. Unga fólkið skokkaði létt 6-7 km og ég fór aðeins skemmra og reyndi að blanda saman hraðgöngu og rólegu skokki. Þreyta var í mannskapnum eftir langt ferðalag að hei

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 07.04.2023

Á leiðinni til Kenía, Mekka langhlauparanna - Pistill 1

Þegar þessar línur eru skrifaðar erum við FH-hópurinn, sex samtals (Valur Elli Valsson, Elís Sóley Sigurbjörnsdóttir, Íris Dóra Snorradóttir, Hulda Fanný Pálsdóttir og Nick Gísli Janssen), staddur á flugvellinum í Frankf

Lesa meira
Stefán Gíslason 02.12.2022

Hver verður drottningin? (eða: Hvernig stillir maður sjónvarpið á sunnudaginn?)

Líklega eru flestir sammála um að Eliud Kipchoge sé maraþonkóngur samtímans, en hjá konunum er ekki eins augljóst hver trónir á toppnum. Nafnið Brigid Kosgei kemur líklega fyrst upp í hugann en síðustu tvö ár hafa svo ma

Lesa meira