Annáll 1 - Reykjavíkurmaraþon
Það er ekki úr vegi að byrja á Reykjavíkurmaraþoni sem er langstærsti hlaupaviðburður ársins hér á landi. Eftir að Glitnir gerðist aðalstyrktaraðili hlaupsins fyrir tveimur árum hefur þátttakan aukist mjög mikið enda hef
Lesa meira,,Borgum ekki hetjum fyrir að mæta"
Jæja, þá er enn eitt Reykjavíkurmaraþonið að bresta á. Hef ekki verið með síðan árið 2000 en nú ætla ég að hlaupa hálft maraþon með konunni minni. Nú hlaupa víst allir í boði Íslandsbanka eða hvað. Vona að allir skemmti
Lesa meiraAnnáll 2007 - inngangur
Hef ekki bætt við hugrenningu síðan í byrjun mars og verð því að teljast latur bloggari. Ætla nú að bæta úr þessu og birta færslur með nokkurra daga millibili fram í miðjan janúar. Á nokkra punkta í mínum fórum frá þessu
Lesa meiraSiku Arctic Extreme Challenge - Greenland 2007 - Jodi
Jodi var með í Siku Arctic Extreme Challenge á Grænlandi sumarið 2007 og sendi einum af Íslendingunum sem tók líka þátt, þessa skemmtilegu grein þar sem Íslendingarnir koma aðeins við sögu. Þetta var eftirminnileg kona s
Lesa meira24 tíma hlaup á Borgundarhólmi, maí 2007 - Gunnlaugur Júlíusson
Ég gerði ekki ráð fyrir sérstökum árangri í 24 tima hlaupinu á Borgundarholmi þegar ég lagði af stað. Markmiðið með að taka þátt í því var fyrst og upplifa hið andlega álag að rúlla lítinn hring aftur og aftur í 24 tíma
Lesa meiraNýr aldursflokkur - litið um öxl og pælt í tilverunni
Hjá okkur hlaupurum eru það alltaf viss tímamót að færast upp um aldursflokk. Fyrir þá sem hafa gaman af keppni verður til ný áskorun að takast á við. Í gær (28. feb) átti ég hálfraraldar afmæli. Í hugum flestra er það m
Lesa meiraÁ stuttum og í hlýrabol
Það er sérstök tilfinning að koma úr kulda og trekki og hlaupa um í stuttbuxum og hlýrabol. Hlupum í gærmorgun í tæpar 50 mínútur. Það tekur mig gjarnan nokkrar mínútur að komast í gang – losna við helsta stirðleikann og
Lesa meiraÁ Kanarí eftir 23 ár
Þann 21. febrúar kom ég ásamt Valgerði, konu minni, til Gran Canaria í tveggja vikna frí. Ég hef einu sinni áður komið til Kanaríeyja en það var um svipað leyti árið 1984. Sú ferð var allt öðruvísi en þessi en þá var ég
Lesa meiraEr golf tóm vandræði?
Einhver sagði við mig að golf væri endalaus vandræði - vonbrigði ofan á vonbrigði. Það er nokkuð til í þessu. Þegar vel gengur fara væntingarnar stundum upp úr öllu valdi. Svo þegar næsta högg fer út í skurð og síðan út
Lesa meira