Pistlar

Ritstjórn hlaup 02.08.2004

Þorvaldsdalsskokk 2000 - Viktor Arnar Ingólfsson

Frásögn Viktors Arnar IngólfssonarÞað var þoka í Eyjafirði laugardagsmorguninn 1. júlí þegar ég ók frá Akureyri á leið í Þorvaldsdalsskokkið. Svo mikil að ég fann ekki Árskógsskóla og endaði niðri á bryggu á Árskógssandi

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 02.08.2004

Laugavegurinn 2004 - Haraldur Haraldsson

Það var ekkert sérstaklega erfitt að vakna kl. 3:45 morguninn sem Laugavegshlaupið skyldi þreytt.  Ástæðan kann að liggja í því að til að vakna, þarf maður að sofna og það var ári lítið um svefn þessa blessuðu nótt.  Mor

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 22.07.2004

Laugavegurinn 2004 - Gunnlaugur Júlíusson

Ég fór Laugaveginn í fyrsta sinn fyrir tveimur árum og var það nokkursskonar rannsóknarferð og útsýnisferð í samhlaupi með Svani Bragasyni. Laugavegurinn er þessháttar áskorun að hafirðu farið hann einu sinni þá kallar h

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 06.07.2004

Óshlíðarhlaup 2004 - Skúli S. Ólafsson

 Óshlíðin að bakiSíðastliðinn laugardag var liðið ár frá því ég fyrst hljóð hálfmaraþon. Það var í Óshlíðarhlaupinu. Síðan þá hef ég verið á stöðugum hlaupum og smám saman dregist inn í þessa hlaupamenningu með öllu því

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 22.06.2004

Pistill 32: Tillaga að nýju fyrirkomulagi um hlaupadagskrána

Fyrr á árum hélt Víðavangshlaupanefnd FRÍ, síðar Almenningshlaupanefnd, utan um víðavangs- og götuhlaupin. Starf nefndarinnar var dauft um margra ára skeið og hélt starfsmaður Reykjavíkurmaraþons utan um hlaupaskrána. Ha

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 21.06.2004

Pistill 31: Góð byrjun lofar enn meiru

Flestir hlauparar virðast vera í góðu formi í upphafi hlaupatímabils, enda var síðasti vetur með eindæmum góður. Ungu strákarnir Sveinn Margeirsson (78) og Gauti Jóhannesson (79) eru í mikilli framför og stóðu sig vel á

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 12.06.2004

Del Passatore 2004 - Pétur Reimarsson

Lesa frásögn Péturs (Adobe PDF snið)Ná í Adobe lesara.  

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 05.05.2004

Reykjavíkurmaraþon 1999 - Viktor A. Ingólfsson

Frásögn Viktors Arnar IngólfssonarÉg hafði mjög gaman af að lesa frásögn Guðrúnar Geirsdóttur í Söguhorninu. Þetta er nefnilega hin hliðin á sögu sem ég hef oft sagt um reynslu mína í maraþonhlaupi en hún hljóðar svo. Í

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 12.04.2004

Laugavegurinn 2003 - Pétur Reimarsson

"Gerfiskinn" - Frásögn Péturs ReimarssonarÉg leit upp frá tölvunni en ég var að skoða heimasíðu Námsflokkanna þar sem er að finna lista um nauðsynlegan búnað til að hlaupa Laugaveginn, þessa 55 km leið frá Landmannalaugu

Lesa meira