Pistlar

Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Reykjavíkurmaraþon 2001 - Viktor A. Ingólfsson

Frásögn Viktors Arnar IngólfssonarReykjavíkurmaraþon 2001 tókst að flestu leyti mjög vel. Nýja 42,2 k brautin er fín og veðrið hélst þokkalegt. Nú þegar ég er að slá þetta inn og hlusta á regnið og rokið dynja á þakinu þ

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Reykjavíkurmaraþon 2001 - Pétur Helgason

Frásögn Péturs HelgasonarVeðurútlitið var gott alla vikuna fyrir maraþonið en á miðvikudeginum kom langtímaspáin. Veðurfræðingurinn sagði að nú væri að myndast lægð vestur af Grænlandi og þar mættust heitur og kaldur lof

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Mývatnsmaraþon 2002 - Gunnlaugur A. Júlíusson

Frásögn Gunnlaugs JúlíussonarMývatnsmaraþon var haldið dagana 21. og 22. júní sl. Í það heila tóku heldur færri þátt í öllum hlaupunum fjórum en fyrri ár eða um 150 talsins. Það hafði valdið ýmsum áhyggjum vikurnar á und

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Reykjavíkurmaraþon 2001 - Gunnlaugur A. Júlíusson

Frásögn Gunnlaugs JúlíussonarAð loknu Reykjavíkurmaraþoni 2001 verð ég að segja að ég er að ýmsu leyti í betra skapi en í fyrra. Ég vann svo sem engin stór afrek, hljóp hálft maraþon á léttu róli eftir að júlí og ágúst f

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Mitt fyrsta Reykjavíkurmaraþon 1988 - Bjarni E. Guðleifsson

Frásögn Bjarna E. Guðleifssonar, Möðruvöllum Ég hafði aldrei tekið þátt í keppnisíþróttum, bara sparkað bolta með félögum mínum eins og flestir Íslendingar. Hins vegar hafði ég allt frá unglingsárum rölt mikið um fjöll o

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Laugavegurinn 2001 - Viktor A. Ingólfsson

Frásögn Viktors A. Ingólfssonar Þegar ég var að brölta síðustu 10 km niður í Þórsmörk sl. laugardag hét ég því að nú mundi ég ekki skemmta skrattanum með því að skrifa pistil um hlaupið á hlaup.is. En það er nú einu sinn

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Laugavegurinn 2001 - Hreyfingarhlauparar

Frásögn HreyfingarhlauparaFerðin hófst síðdegis föstudaginn 20. júlí eftir að búið var að sækja gögn í Laugardalinn. Við fórum af stað 6 félagar úr hlaupahópi Hreyfingar og með okkur barn, hundur og 3 konur, sem reyndust

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Í hommabuxum og hlýrabol (Skokksaga miðaldra fitubollu) - Pétur Reimarsson

Frásögn Péturs Reimarssonar Það er komið að því. Nú skal það takast. Í dag er laugardagurinn 28. september 2002 og klukkan er að verða 10. Hitinn er um 7°C, það er skýjað og vindur er hægur og ætti ekki að verða til miki

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 01.02.2004

Hlaupareikningurinn okkar Betu - Guðrún Geirsdóttir

Frásögn Guðrúnar GeirsdótturSnemma vors 1999 fórum við Beta hlaupafélagi og vinkona að ræða upphátt um möguleika á að fara heilt maraþon. Umræðan var fyrst afar varfærnisleg og lágróma en magnaðist eftir því sem dagur le

Lesa meira