Pistlar

Ritstjórn hlaup 03.09.2018

Þrjú Flandratröll hlupu Ultravasan-90

Þremenningarnir tilbúnir í hlaupið. Myndin er tekin í Mora degi fyrir hlaup.Þrír Íslendingar voru meðal keppanda í Ultravasan-90 sem hlaupin var 18. ágúst sl., en Ultravasan er árlegt ofurhlaup í Dölunum í Svíþjóð þar se

Lesa meira
Stefán Gíslason 13.08.2018

Þeir fiska sem róa

Ég heyri fólk oft segja að hlaup henti því ekki - og til frekari rökstuðnings fylgir saga um að viðkomandi hafi verið léleg(ur) í hlaupum strax í grunnskóla. Ég rengi auðvitað ekki svona frásagnir, en flest bendir þó til

Lesa meira
Axel Einar Guðnason 27.07.2018

Laugavegspistill: Axel Einar Guðnason Hlaupahópi FH

Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir og Axel ansi flott með rásnúmerin. Það þarf ákveðin kjark að skrá sig til leiks í Laugavegshlaup tvö ár í röð, sérstaklega ef fyrra hlaupið gekk ekki vel. Hlaupið 2017 var í stuttu máli fimm

Lesa meira
Axel Einar Guðnason 11.07.2018

Leiðin á Laugaveg 2018: Axel Einar Guðnason

FH-ingarnir Axel Einar og Víðir Þór Magnússon í Vestmannaeyjum.Er ekki vorið skemmtilegasti tími ársins? Loksins farið að birta aftur eftir langan vetur og hitatölurnar að lagast eftir veturinn. Alltaf fleiri og fleiri á

Lesa meira
Stefán Gíslason 09.07.2018

Mjaðma-, rass- og læravandamál

Síðasta hálfa árið hef ég glímt við þrálát meiðsli sem lýsa sér einkum í stífleika og verkjum neðst í rasskinnum og í aftanverðum lærum. Þetta hefur verið nógu slæmt til að ég hef ekki getað hlaupið og átt erfitt með að

Lesa meira
Gunnar Ármannsson 11.06.2018

Maraþon í Mendoza í Argentínu: Gunnar Ármannsson

Það er ótrúlegt að hugsa til þess að nú eru rétt rúm þrjú ár frá því að sú hugmynd fæddist að hlaupa maraþon í öllum heimsálfunum sjö. Í febrúar 2015 á leið yfir hafið frá því að hlaupa Tókýó maraþonið þá fór ég að velta

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 28.05.2018

Þrímenningar í maraþoni í Norður-Kóreu

Þrímenningarnir Davíð Stefán Guðmundsson, Magnús Ragnarsson og Erik Figueras Torras gerðu sér ferð til Norður Kóreu til að hlaupa maraþon fyrir skömmu. Þeir félagar settu saman ferðasögu sem lesa má hér að neðan. Sagan e

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 18.05.2018

Sigurjón og Þórdís með pistla um HM í utanvegahlaupum

Átta Íslendingar stóðu sig glæsilega í í TWC hluta HM í utanvegahlaupum sem fram fór í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni um síðustu helgi. TWC hlutinn var 85 km með 5000m hækkun. Nánar má lesa um þátttöku Íslendinganna í

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 08.05.2018

Mataræði Íþróttafólks

Pistill eftir Elísabetu Margeirsdóttur, Birnu Varðardóttur og Önnu Sigríði Ólafsdóttur. Pistillinn birtist síðasta sumar á Vísir.is Næring og fæðuval er mörgum hugleikið viðfangsefni enda getur mataræði haft áhrif á heil

Lesa meira