Sigurjón og Þórdís með pistla um HM í utanvegahlaupum
Átta Íslendingar stóðu sig glæsilega í í TWC hluta HM í utanvegahlaupum sem fram fór í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni um síðustu helgi. TWC hlutinn var 85 km með 5000m hækkun. Nánar má lesa um þátttöku Íslendinganna í
Lesa meiraMataræði Íþróttafólks
Pistill eftir Elísabetu Margeirsdóttur, Birnu Varðardóttur og Önnu Sigríði Ólafsdóttur. Pistillinn birtist síðasta sumar á Vísir.is Næring og fæðuval er mörgum hugleikið viðfangsefni enda getur mataræði haft áhrif á heil
Lesa meiraPistill eftir Pál Inga Jóhannesson: PB í rigningunni í Boston
Hlaup.is fékk leyfi til að birta pistil Páls Inga Jóhannessonar um þátttöku hans í Boston maraþoninu síðastliðinn mánudag. Páll kom fyrstur Íslendinga í mark í Boston maraþoninu á 2:52:43. Rétt er að vekja athygli á því
Lesa meiraHversu sögulegt verður Londonmaraþonið 22. apríl?
Eftir að fréttir bárust af því í janúar að Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele hefði ákveðið að taka þátt í Londonmaraþoninu 22. apríl nk. hafa sumir gengið svo langt að segja að þetta verði stærsta maraþonhlaup sögunnar. Of
Lesa meiraArthur Lydiard í 100 ár
Fimmtudaginn 6. júlí voru liðin 100 ár frá fæðingu nýsjálenska hlaupaþjálfarans Arthurs Lydiard, en líklega átti hann meiri þátt í því en nokkur annar að gera hlaupin að þeirri útbreiddu almenningsíþrótt sem þau eru í da
Lesa meiraStranda á milli: Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson
Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson um þátttöku hans í TransGranCanaría, 125 km utanvegahlaup með 7500m hækkun. Það var guðdómlegt veður, morgunsólin skartaði sínu fegursta þennan fallega haustdag og sleikti hlíðar Hengil
Lesa meiraPistlar Kristínar Irene Valdimarsdóttur: Rómaður Rocky
Nýr pistlahöfundur hefur gengið til liðs við hlaup.is. Kristín Irene Valdemarsdóttir er kennari, skíðakona og hlaupari. Hún hefur stundað hlaup frá árinu 1996 og hefur einlægan áhuga á öllu því sem viðkemur hlaupum, hrey
Lesa meiraPistill eftir Axel Einar Guðnason: Tokyo maraþon 2018
Síðasti pistill endaði fyrri hluta febrúarmánaðar, tveimur vikum fyrir Tokyo Marathon sem allt hefur snúist um í vetur. Undirbúningurinn gekk ótrúlega vel, alls verið hlaupnir rúmlega 1000 km frá því ég kom í mark í Berl
Lesa meiraBesta yngingarmeðalið
Öldum saman hafa menn leitað að hinum eina sanna kínalífselexír sem tryggir eilífa æsku, eða hægir alla vega á hinni annars óhjákvæmilegu öldrun. Árleg velta „öldrunarvarnariðnaðarins" á heimsvísu er komin yfir 25 þúsund
Lesa meira