Pistlar

Ritstjórn hlaup 28.05.2018

Þrímenningar í maraþoni í Norður-Kóreu

Þrímenningarnir Davíð Stefán Guðmundsson, Magnús Ragnarsson og Erik Figueras Torras gerðu sér ferð til Norður Kóreu til að hlaupa maraþon fyrir skömmu. Þeir félagar settu saman ferðasögu sem lesa má hér að neðan. Sagan e

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 18.05.2018

Sigurjón og Þórdís með pistla um HM í utanvegahlaupum

Átta Íslendingar stóðu sig glæsilega í í TWC hluta HM í utanvegahlaupum sem fram fór í Penyagolosa þjóðgarðinum á Spáni um síðustu helgi. TWC hlutinn var 85 km með 5000m hækkun. Nánar má lesa um þátttöku Íslendinganna í

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 08.05.2018

Mataræði Íþróttafólks

Pistill eftir Elísabetu Margeirsdóttur, Birnu Varðardóttur og Önnu Sigríði Ólafsdóttur. Pistillinn birtist síðasta sumar á Vísir.is Næring og fæðuval er mörgum hugleikið viðfangsefni enda getur mataræði haft áhrif á heil

Lesa meira
Páll Ingi Jóhannesson 21.04.2018

Pistill eftir Pál Inga Jóhannesson: PB í rigningunni í Boston

Hlaup.is fékk leyfi til að birta pistil Páls Inga Jóhannessonar um þátttöku hans í Boston maraþoninu síðastliðinn mánudag. Páll kom fyrstur Íslendinga í mark í Boston maraþoninu á 2:52:43. Rétt er að vekja athygli á því

Lesa meira
Stefán Gíslason 10.04.2018

Hversu sögulegt verður Londonmaraþonið 22. apríl?

Eftir að fréttir bárust af því í janúar að Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele hefði ákveðið að taka þátt í Londonmaraþoninu 22. apríl nk. hafa sumir gengið svo langt að segja að þetta verði stærsta maraþonhlaup sögunnar. Of

Lesa meira
Stefán Gíslason 09.04.2018

Arthur Lydiard í 100 ár

Fimmtudaginn 6. júlí voru liðin 100 ár frá fæðingu nýsjálenska hlaupaþjálfarans Arthurs Lydiard, en líklega átti hann meiri þátt í því en nokkur annar að gera hlaupin að þeirri útbreiddu almenningsíþrótt sem þau eru í da

Lesa meira
Björn R. Lúðvíksson 18.03.2018

Stranda á milli: Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson

Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson um þátttöku hans í TransGranCanaría, 125 km utanvegahlaup með 7500m hækkun. Það var guðdómlegt veður, morgunsólin skartaði sínu fegursta þennan fallega haustdag og sleikti hlíðar Hengil

Lesa meira
Kristín Irene Valdimarsdóttir 13.03.2018

Pistlar Kristínar Irene Valdimarsdóttur: Rómaður Rocky

Nýr pistlahöfundur hefur gengið til liðs við hlaup.is. Kristín Irene Valdemarsdóttir er kennari, skíðakona og hlaupari. Hún hefur stundað hlaup frá árinu 1996 og hefur einlægan áhuga á öllu því sem viðkemur hlaupum, hrey

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 11.03.2018

Pistill eftir Axel Einar Guðnason: Tokyo maraþon 2018

Síðasti pistill endaði fyrri hluta febrúarmánaðar, tveimur vikum fyrir Tokyo Marathon sem allt hefur snúist um í vetur. Undirbúningurinn gekk ótrúlega vel, alls verið hlaupnir rúmlega 1000 km frá því ég kom í mark í Berl

Lesa meira