Pistlar

Ritstjórn hlaup 16.09.2009

Frá 116 kg í 83 kg á einu ári

Jón Óli var 116,2 kg í ágúst  2008 en ákvað að byrja að hlaupa og lyfta. Núna ári síðar er hann 83 kg og fór sitt annað maraþon í Reykjavíkurmaraþoni 2009. Á síðunni hans er hægt að skoða allt ferlið hjá honum og lesa ma

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 17.08.2009

Mitt fyrsta maraþon - Guðjón Vilhelm Sigurðsson

Ákvörðunin var tekin um miðjan janúar 2009 þegar ég var í heimsókn hjá góðum vini mínum í Suður Carolínu.Ég tilkynnti Jóa eftir að ég hafði lesið janúar út að útgáfuna af Runners World og farið út að hlaupa eldsnemma ein

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 31.05.2009

Sahara eyðimerkurmaraþonið 2009; þátttaka Íslendinga - Ágúst Kvaran

Dagana 29.3. - 4.4.2009 fór fram 24. eyðimerkurmaraþonið í Marokko („Marathon des Sables"). Meðal þátttakenda voru Ágúst Kvaran (rásnúmer 177), sem er gamalreyndur í langhlaupum og á að baki nokkur 100 km hlaup og Justin

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 28.10.2008

Frábært hjá Sigurbjörgu og Steini

Sigurbjörg Eðvarðsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í 50 ára flokki kvenna í Amsterdam maraþoni þegar hún hljóp á sínum besta tíma, 3:09:08. Árangur hennar er jafnframt besti tími íslenskra kvenna í maraþonhlaupi í ár. E

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 13.10.2008

Um 200 manns í haustmaraþonum erlendis

Allt útlit er fyrir að hátt í 200 Íslendingar taki þátt í maraþonhlaupum erlendis á þessu hausti sem yrði met. Hugsanlegt er að einhverjir hætti við vegna breytts landslags í fjármálaumhverfi okkar Íslendinga, en ég hygg

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 05.10.2008

Ironman 2008 - Njóttu augnabliksins - Sigmundur Stefánsson

AðdragandiÞað hafði blundað með mér í nokkur ár að taka þátt í þríþrautarkeppni þar sem þessi skemmtilega blanda þriggja íþróttagreina, sem keppt er í, hafði heillað mig töluvert og ég taldi mig ráða bærileg við þessar g

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.09.2008

,,Borgum ekki hetjum fyrir að mæta"

Jæja, þá er enn eitt Reykjavíkurmaraþonið að bresta á. Hef ekki verið með síðan árið 2000 en nú ætla ég að hlaupa hálft maraþon með konunni minni. Nú hlaupa víst allir í boði Íslandsbanka eða hvað. Vona að allir skemmti

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 25.08.2008

Að loknu Reykjavíkurmaraþoni

Þá er 25. Reykjavíkurmaraþoninu lokið með metþátttöku. Ég fylgdist með þátttakendum í hálfmaraþoni og maraþoni, fyrst hjá Kirkjusandi, síðan í Fossvoginum og loks á Seltjarnarnesi. Þegar maður maður gefur sér tíma og hor

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 22.08.2008

Rangfærslur um tilurð Reykjavíkurmaraþons

Var að fá afmælisblað RM í hendurnar. Þar er m.a. viðtal við Knút Óskarsson, sem verið hefur formaður RM frá upphafi. Enn og aftur eignar hann sér tilurð hlaupsins og gerir hlut frjálsíþróttahreyfingarinnar lítinn sem en

Lesa meira