Hvað er að frétta frá New York?
New York maraþonið er alltaf sögulegt og í þeim efnum var hlaupið sem fram fór sunnudaginn 4. nóvember sl. engin undantekning. Fréttirnar af þessu hlaupi snúast ekki bara um sigurvegarana, heldur líka um negatív splitt,
Lesa meiraJómfrúarmaraþon í Köln - Anna Jóhannsdóttur
Anna á sprettinum í Kölnar maraþoninu. Ég hljóp mitt fyrsta heila maraþon í októberbyrjun í Köln. Það var hápunktur á tæplega tuttugu mánaða ferðalagi og mjög skemmtileg lífsreynsla. Ef einhver hefði imprað við mig á hug
Lesa meiraLeiðin til New York
Það má segja að leiðin til NY hafi byrjað við Miðjarðarhafið, í langþráðu sumarfríi í sól og hita. Ég tók með mér gamla hlaupaskó sem ég gat reyndar ekki hugsað mér að reima á mig fyrr en 12 dögum eftir Laugavegshlaupið.
Lesa meiraMöntrur virka
Ég hef góða reynslu af því að tala við sjálfan mig á hlaupum. Þetta hafa samt yfirleitt ekki verið mjög flóknar eða innihaldsríkar samræður, enda gríp ég helst til þessa ráðs þegar þreytan er farin að segja verulega til
Lesa meiraTor des Geant, 330 km utanvegahlaup - Ágúst Kvaran
Pistill Ágústar Kvaran um þátttöku í ofurhlaupinu Tor des Geant (TDG)/ "leið risanna", 330 km og 24000 m samanlögð hækkun í Alpafjöllunum umhverfis Aosta dalinn á Ítalíu frá og að Courmayeur. Laugardaginn 9. september, k
Lesa meiraTekst það núna? Heimsmetin í hættu í Berlín
Sex síðustu heimsmetin í maraþoni karla voru sett í Berlín og nú eru liðin fjögur ár síðan það gerðist síðast. Hlaupið fer næst fram 16. september nk. og nú velta menn fyrir sér hvort ekki sé kominn tími á sjöunda metið.
Lesa meiraÞrjú Flandratröll hlupu Ultravasan-90
Þremenningarnir tilbúnir í hlaupið. Myndin er tekin í Mora degi fyrir hlaup.Þrír Íslendingar voru meðal keppanda í Ultravasan-90 sem hlaupin var 18. ágúst sl., en Ultravasan er árlegt ofurhlaup í Dölunum í Svíþjóð þar se
Lesa meiraÞeir fiska sem róa
Ég heyri fólk oft segja að hlaup henti því ekki - og til frekari rökstuðnings fylgir saga um að viðkomandi hafi verið léleg(ur) í hlaupum strax í grunnskóla. Ég rengi auðvitað ekki svona frásagnir, en flest bendir þó til
Lesa meiraLaugavegspistill: Axel Einar Guðnason Hlaupahópi FH
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir og Axel ansi flott með rásnúmerin. Það þarf ákveðin kjark að skrá sig til leiks í Laugavegshlaup tvö ár í röð, sérstaklega ef fyrra hlaupið gekk ekki vel. Hlaupið 2017 var í stuttu máli fimm
Lesa meira