Viðtöl

Viðtöl15.12.2014

Yfirheyrsla: Axel Ernir Viðarsson úr UFA-Eyrarskokk

Axel í miðri skiptinu í maraþonboðhlaupi FRÍ árið 2013.Næsti viðmælandi í Yfirheyrslunni er Axel Ernir Viðasson, 34 ára Bolvíkingur sem býr á Akureyri og hleypur með UFA-Eyrarskokk. Axel er giftur, tveggja barna faðir og

Lesa meira
Viðtöl13.12.2014

Siggi P í viðtali: Samtals hlaupið 2,5 sinnum í kringum jörðina

  Siggi P í fullum skrúða 1985, árið sem hann setti Íslandsmet í maraþoni sem átti eftir að standa í 26 ár.Sigurður Pétur Sigmundsson er einn af allra bestu langhlaupurum sem Ísland hefur átt. Íslandsmet hans í maraþoni

Lesa meira
Viðtöl07.12.2014

Ágúst Kvaran segir frá: 164 km ævintýrahlaup í grísku fjalllendi

Ágúst, kona hans Ólöf og aðstandendur hlaupsins að því loknu í október síðastliðnum.Ágúst Kvaran er þekktur hlaupagikkur í íslenska hlaupaheiminum enda farið ófá ofurhlaupinn víða um heim. Á milli þess að hlaupa fyllir h

Lesa meira
Viðtöl02.12.2014

Davíð Lúther skipuleggjandi Color Run: Mögnuð upplifun að taka þátt

Gleði og litadýrð verður við völd í Reykjavík 6. júní næstkomandi.Skemmtileg nýjung mun líta dagsins ljós í íslenskri hlaupaflóru næsta sumar þegar hið skemmtilega Color Run verður haldið hér á landi. Hlaupið með sinni s

Lesa meira
Viðtöl03.11.2014

Yfirheyrsla: Bryndís María Davíðsdóttir úr UFA-Eyrarskokk

Bryndís stillir sér upp fyrir ljósmyndara í miðju Jökulsárhlaupi.Bryndís María Davíðsdóttur hlaupari úr UFA-Eyrarskokki ætlar að hleypa lesendum hlaup.is inn á gafl hjá sér í Yfirheyrslunni þessa vikuna.Bryndís er hjúkru

Lesa meira
Viðtöl27.10.2014

Yfirheyrsla: Björg Alexandersdóttir úr Hlaupahópi Stjörnunnar

Björg með börnunum sínum,  Alexander og Magdalenu eftir Mikkamaraþonið 2012.Fyrir örfáum árum kom Björg Alexandersdóttir hvergi nærri hlaupum en er nú meðlimur í hvorki fleiri né færri en þremur hlaupahópum, Hlaupahópi S

Lesa meira
Viðtöl29.09.2014

Yfirheyrsla: Borghildur úr Hlaupahérunum á Egilsstöðum

Borghildur með dætrunum Dagbjörtu og Brynhildi.Borghildur Sigurðardóttir hleypur með Hlaupahérunum á Egilsstöðum. Borghildur er tveggja barna móðir, starfar sem sérkennslustjóri við leikskólann Tjarnarás, er í meistaraná

Lesa meira
Viðtöl10.09.2014

Yfirheyrsla: Inga Dís úr ÍR skokk

2014 hefur verið ár bætinga hjá Ingu Dís.Inga Dís, 38 ára hlaupari úr ÍR skokk er i yfirheyrslu á www.hlaup.is þessa vikuna. Fyrir tæpum tveimur árum ákvað Inga Dís sem upprunalega er Njarðvíkingur að stíga upp úr sófanu

Lesa meira
Viðtöl09.09.2014

Siggi P: Af hverju gilda ekki milli- og þríþrautartímar?

Lesa meira