Viðtöl

Viðtöl22.04.2014

Viðtal við Sigurð H. Kiernan: Verður erfitt að halda sér vakandi allan timann

Íslensku ofurhlaupararnir að drekka í sig japanska menningu. Sigurður Kiernan th. ásamt Elísabetu Margeirsdóttur og Berki Árnasyni sem einnig taka þátt í hlaupinu.Sigurður Hrafn Kiernan mun á föstudaginn næstkomandi föst

Lesa meira
Viðtöl10.04.2014

Yfirheyrsla: Kristjana Jóhannesdóttir úr Skokkhópi Hauka

Kristjana hleypur þrisvar í viku 7-10 km í senn.Kristjana Jóhannesdóttir, úr Skokkhópi Hauka er næst í röðinni til að svara hraðaspurningum hér á hlaup.is Kristjana sem er 49 ára byrjaði að hlaupa fyrir réttum þremur áru

Lesa meira
Viðtöl06.04.2014

Viðtal við Gauta Grétarsson sjúkraþjálfara - Hlauparar gjarnir á að ofmeta eigin getu

Meiðsli geta verið fylgifiskur íþrótta og hlaup eru þar engin undantekning. En hins vegar er hægt að beita ýmsum aðferðum til að minnka líkur á meiðslum. Hlaup.is hafði samband við Gauta Grétarsson og spurði hann ýmissa

Lesa meira
Viðtöl26.03.2014

Yfirheyrsla: Ebba Særún Brynjarsdóttir úr Hlaupahópi FH og 3SH

Ebba Særún Brynjarsdóttir úr Hlaupahópi FH og 3SH ætlar að ríða á vaðið í nýjum lið hér á hlaup.is. Í liðnum sem nefnist "Yfirheyrsla á spjallhraða" munum við reglulega kynna til leiks hlaupara héðan og þaðan úr hinni bl

Lesa meira
Viðtöl26.03.2014

Viðtal við Kára Stein Karlsson: "Markmiðin eru einfaldlega bætingar og Íslandsmet í öllum greinum."

Keppnismaður í ham á ÓL 2012 í London.Kári Steinn Karlsson er orðinn nokkurs konar þjóðareign okkar Íslendinga eftir afrek sín undanfarin ár. Með árangri sínum á Ólympíuleikunum í London árið 2012, þar sem hann lenti í 4

Lesa meira
Viðtöl08.03.2014

Seinni hluti viðtals við Stefán Gíslason- "Hætti varla þó ég verði sextugur"

  Öfgarnar mæta Stefáni á Reindalsheiði.Hér birtum við seinni hluta viðtals við Stefán Gíslason fjallvegahlaupara. Á fimmtugs-afmæli sínu ákvað Stefán að hlaupa fimmtíu fjallvegi næstu tíu árin. Stefán ræddi við hlaup.is

Lesa meira
Viðtöl22.02.2014

Helen Ólafs: "Skýr markmiðssetning, skynsemi, vinnusemi og slatti af þrjósku."

Helen leggur mikið upp ur fjölbreyttri þjálfun."Vera heil, hlaupa af ástríðu og njóta þess að takast á við krefjandi markmið sem ég hef sett mér á árinu," segir Helen Ólafsdóttir, maraþonhlaupari um markmið ársins 2014.H

Lesa meira
Viðtöl11.02.2014

Katrín Lilja: Efnafræðingur utan vega í sænsku skóglendi

Fjölbreytni er ein lystisemda hlaupanna og einn þeirra þátta sem hafa orðið þess valdandi að hlaupin eru jafn vinsæl og raun ber vitni. Að hlaupa erlendis er einn angi hlaupanna, margir fara t.a.m. í stóru maraþonin í st

Lesa meira
Viðtöl18.01.2014

Viðtal við Ívar Trausta: Kláraði fimm stóru á innan við tveimur árum

  Ívar kemur í mark í Boston á 2:59:03.Mörgum hlaupurum dreymir um að hlaupa eitt af stóru maraþonunum sem tilheyra World Marathon Majors. Ívar Trausti Jósafatsson, 53 ára Reykvíkingur er einn þeirra sem hefur hlaupið öl

Lesa meira