Viðtöl

Viðtöl26.04.2014

"Ég varð pirraður eftir að hafa lent í þessu veseni," segir Kári Steinn í viðtali eftir Rotterdam maraþonið.

Kára Steini gekk vel framan af í RotterdamKári Steinn Karlsson, íslandsmethafi í maraþonhlaupi var töluvert frá sínu besta í Rotterdam maraþoninu sem fram fór 13. apríl síðastliðinn. Kári Steinn kom í mark á 2:19:17, tæp

Lesa meira
Viðtöl23.04.2014

Yfirheyrsla: Guðjón Karl Traustason vill hlaupa 10 km á undir 50 mínútum þegar hann er fimmtugur

Guðjón Karl léttklæddur og fullur af orku í vormaraþoni Félags maraþonhlaupara síðasta vor.Guðjón Karl Traustason svarar hraðaspurningum á hlaup.is þessa vikuna. Guðjón sem er 35 ára Hafnfirðingur hljóp sitt fyrsta maraþ

Lesa meira
Viðtöl22.04.2014

Viðtal við Sigurð H. Kiernan: Verður erfitt að halda sér vakandi allan timann

Íslensku ofurhlaupararnir að drekka í sig japanska menningu. Sigurður Kiernan th. ásamt Elísabetu Margeirsdóttur og Berki Árnasyni sem einnig taka þátt í hlaupinu.Sigurður Hrafn Kiernan mun á föstudaginn næstkomandi föst

Lesa meira
Viðtöl10.04.2014

Yfirheyrsla: Kristjana Jóhannesdóttir úr Skokkhópi Hauka

Kristjana hleypur þrisvar í viku 7-10 km í senn.Kristjana Jóhannesdóttir, úr Skokkhópi Hauka er næst í röðinni til að svara hraðaspurningum hér á hlaup.is Kristjana sem er 49 ára byrjaði að hlaupa fyrir réttum þremur áru

Lesa meira
Viðtöl06.04.2014

Viðtal við Gauta Grétarsson sjúkraþjálfara - Hlauparar gjarnir á að ofmeta eigin getu

Meiðsli geta verið fylgifiskur íþrótta og hlaup eru þar engin undantekning. En hins vegar er hægt að beita ýmsum aðferðum til að minnka líkur á meiðslum. Hlaup.is hafði samband við Gauta Grétarsson og spurði hann ýmissa

Lesa meira
Viðtöl26.03.2014

Yfirheyrsla: Ebba Særún Brynjarsdóttir úr Hlaupahópi FH og 3SH

Ebba Særún Brynjarsdóttir úr Hlaupahópi FH og 3SH ætlar að ríða á vaðið í nýjum lið hér á hlaup.is. Í liðnum sem nefnist "Yfirheyrsla á spjallhraða" munum við reglulega kynna til leiks hlaupara héðan og þaðan úr hinni bl

Lesa meira
Viðtöl26.03.2014

Viðtal við Kára Stein Karlsson: "Markmiðin eru einfaldlega bætingar og Íslandsmet í öllum greinum."

Keppnismaður í ham á ÓL 2012 í London.Kári Steinn Karlsson er orðinn nokkurs konar þjóðareign okkar Íslendinga eftir afrek sín undanfarin ár. Með árangri sínum á Ólympíuleikunum í London árið 2012, þar sem hann lenti í 4

Lesa meira
Viðtöl08.03.2014

Seinni hluti viðtals við Stefán Gíslason- "Hætti varla þó ég verði sextugur"

  Öfgarnar mæta Stefáni á Reindalsheiði.Hér birtum við seinni hluta viðtals við Stefán Gíslason fjallvegahlaupara. Á fimmtugs-afmæli sínu ákvað Stefán að hlaupa fimmtíu fjallvegi næstu tíu árin. Stefán ræddi við hlaup.is

Lesa meira
Viðtöl22.02.2014

Helen Ólafs: "Skýr markmiðssetning, skynsemi, vinnusemi og slatti af þrjósku."

Helen leggur mikið upp ur fjölbreyttri þjálfun."Vera heil, hlaupa af ástríðu og njóta þess að takast á við krefjandi markmið sem ég hef sett mér á árinu," segir Helen Ólafsdóttir, maraþonhlaupari um markmið ársins 2014.H

Lesa meira