Viðtöl

Viðtöl24.11.2016

Viðtal við Kristínu Rós: Ætlar að hlaupa fyrir þá sem ekki geta hlaupið

Að taka þátt í almenningshlaupi snýst ekki lengur um að hlaupa frá stað A til B. Hlaupahaldarar hafa fundið alls kyns leiðir til að krydda okkar skemmtilega áhugamál. Kristín Rós Hlynsdóttir, 45 ára hlaupari úr Skokkhóp

Lesa meira
Viðtöl17.11.2016

Yfirheyrsla: Sigurjón Ernir Sturluson, Snappar á hlaupum

Í yfirheyrslu vikunnar situr Sigurjón Ernir Sturluson fyrir svörum. Sigurjón Ernir er 26 ára nemi í íþrótta- og heilsufræði og stefnir á að klára meistarapróf í vor. Meðfram vinnu og hlaupum starfar Sigurjón í Sportvörum

Lesa meira
Viðtöl27.10.2016

Yfirheyrsla: Þórólfur Ingi Þórsson úr ÍR

Nú tökum við upp þráðinn að nýju í hinni sívinsælu „Yfirheyrslu." Að þessu sinni fengum við hin öfluga hlaupara Þórólf Inga Þórsson til að svara nokkrum vel völdum spurningum. Hlauparar landsins ættu að kannast við Þóról

Lesa meira
Viðtöl20.09.2016

Elísabet hljóp 330 km: Hlóð fæturna eins og síma

Elísabet Margeirsdóttir getur svo sannarlega kallað sig ofurhlaupara eftir nýjasta afrek sitt. Í síðustu viku lagði Elísabet 330 km að velli í Tor Des Geants fjallahlaupinu sem fram fór í Ölpunum. Þrekraunin stóð í rétt

Lesa meira
Viðtöl17.08.2016

Upprifjun - Martha Ernstsdóttir gefur góð ráð fyrir 21,1 km í Reykjavíkurmaraþoni

Fyrir Reykjavíkurmaraþonið 2014 leitaði hlaup.is ráða hjá reynsluboltum í hlaupaheiminum til að ráðleggja þátttakendum. Við fengum enga aðra en Mörthu Ernstsdóttir, goðsögn og margfaldan Íslandsmeistara til að gefa góð r

Lesa meira
Viðtöl17.08.2016

Upprifjun: Siggi P gefur góð ráð fyrir 42,2 km í Reykjavíkurmaraþoninu

Árið 2014 fengum við Sigurð P. Sigmundsson, goðsögn í íslensku hlaupalífi til að ráðleggja maraþonhlaupurum fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Sá boðskapur á jafn vel við í dag og þá. Gjörið svo vel.Það er óhætt að segja að Sig

Lesa meira
Viðtöl04.08.2016

Yfirheyrsla: Guðni Páll Pálsson úr ÍR

Guðni Páll Pálsson hefur heldur betur verið að stimpla sig inn í íslenska hlaupaheiminn á undanförnum árum. Með árangri sínum hefur Guðni skipað sér á bekk með fremstu hlaupurum landsins og virðist stöðugt í framför. Nú

Lesa meira
Viðtöl15.06.2016

Viðtal: Elísabet sigraði í utanvegahlaupi á Tenerife

Elísabet Margeirsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í kvennaflokki í 43 km utanvegahlaupi í Tenerife sem fram fór um helgina.„Mér finnst mjög gott að hlaupa hér á Kanarí eyjum, loftslagið hagstætt, stórt trail hlaup

Lesa meira
Viðtöl14.06.2016

Viðtal: Þorbergur Ingi annar í alþjóðlegu utanvegahlaupi

Þorbergur á palli í Sviss á laugardaginn.Þorbergur Ingi Jónsson, utanvegahlaupari með meiru hafnaði í öðru sæti í utanvegahlaupinu Scenic trail í Sviss sem fram fór á laugardag. Þar með heldur Þorbergur áfram að gera góð

Lesa meira