Helen Ólafs: "Skýr markmiðssetning, skynsemi, vinnusemi og slatti af þrjósku."
Helen leggur mikið upp ur fjölbreyttri þjálfun."Vera heil, hlaupa af ástríðu og njóta þess að takast á við krefjandi markmið sem ég hef sett mér á árinu," segir Helen Ólafsdóttir, maraþonhlaupari um markmið ársins 2014.H
Lesa meiraKatrín Lilja: Efnafræðingur utan vega í sænsku skóglendi
Fjölbreytni er ein lystisemda hlaupanna og einn þeirra þátta sem hafa orðið þess valdandi að hlaupin eru jafn vinsæl og raun ber vitni. Að hlaupa erlendis er einn angi hlaupanna, margir fara t.a.m. í stóru maraþonin í st
Lesa meiraViðtal við Ívar Trausta: Kláraði fimm stóru á innan við tveimur árum
Ívar kemur í mark í Boston á 2:59:03.Mörgum hlaupurum dreymir um að hlaupa eitt af stóru maraþonunum sem tilheyra World Marathon Majors. Ívar Trausti Jósafatsson, 53 ára Reykvíkingur er einn þeirra sem hefur hlaupið öl
Lesa meiraArndís Ýr Hafþórsdóttir: Afrekskona í Köben
Arndís Ýr Hafþórsdóttir langhlaupari úr Fjölni hefur vakið verðskuldaða athygli í íslenska hlaupaheiminum á undanförnum árum. Arndís sem er 24 ára býr í Kaupmannahöfn þar sem hún nemur verkfræði ásamt því að hlaupa og æf
Lesa meiraMikil ásókn hlaupara í stóru maraþonin hjá Bændaferðum
Fjöldi Íslendinga hleypur hið stórkostlega New York maraþon á hverju ári.Bændaferðir tóku nýlega við umboði fyrir World Marathon Majors (WMM) hér á landi. Undir World Marathon Majors heyra maraþonin í New York, Chicago,
Lesa meiraViðtal við Elísabetu Margeirs: : "Hlaup eru ekki í tísku að ástæðulausu"
Bókin Út að hlaupa kom út fyrir jólin en höfundar eru þær Elísabet Margeirsdóttir og Karen Kjartansdóttir. Báðar hafa þær reynslu af hlaupum, sérstaklega Elísabet sem hefur tekið þátt í fjölda keppnishlaupa bæði innanlan
Lesa meiraFlandrasprettir - Viðtal við Stefán Gíslason
Þetta er annar veturinn sem hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi stendur fyrir Flandrasprettunum. Sprettirnir fara fram þriðja fimmtudag í mánuði frá október til mars. Stefán Gíslason einn talsmanna Flandraspretts segir a
Lesa meira