|
thorir
8.11.2011 11:37:21
Hvað sækist þú/hún eftir í svona úri?
t.d. Létt, GPS, púlsmælir
Garmin 205 og 305 er frekar ódýr en góðfyrir þá sem vilja fá vegalengdina mælda og 305 er með púlsmæli líka, ég á 305 og er ánægður með það
Það eru til nýrri módel en þau eru í flestum tilvikum umtalsvert dýrari.
Vonandi hjálapar þetta eitthvað.
|