Fréttasafn

Fréttir09.04.2004

Afrekaskrá Sigurðar P. Sigmundssonar

Afrekaskrá Sigurðar P. Sigmundssonar er komin út með 60 bestu tímunum í öllum aldursflokkum karla og kvenna frá upphafi til 1. apríl 2001. 10 km, hálfmaraþon, maraþon og afrekaskrá 6 bestu í aldursflokkum í brautarhlaupu

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Helstu úrslit í Boston maraþoni

Óvænt úrslit urðu í 105ta Boston maraþoninu, þar sem í fyrsta skipti í 50 ár Suður-Kóreu maður vann. Bong-Ju Lee fékk silfurverðlaun í maraþoninu í Atlanta 1996, en tók sigurinn frá Kenýa mönnum sem hafa verið allsráðand

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Nýtt heimsmet í maraþoni í "Masters" aldursflokki

Mohamed Ezzher (41 árs), frá Morokkó bætti maraþon heimsmet í Parísar maraþoni um síðustu helgi (masters world record) og hljóp á 2:10:32 og bætti metið frá 1986 um meira en 2 mínútur. Þessi tími dugði honum í 4 sætið í

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Fleiri maraþon lyfjaprófa

Þann 7. apríl síðastliðinn bættust, 17 maraþon við í hóp þeirra sem beita lyfjaprófum. Þetta eru meðal annars maraþonin í Beijing, Belgrad, Dublin, Hamborg, Istanbul, Las Vegas, Stokkhólmi, Turin, Valencia, Vancouver, og

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Nýtt heimsmet í 1/2 maraþoni kvenna

Susan Chepkemei frá Kenýa setti nýtt heimsmet í 1/2 maraþonhlaupi kvenna í Lissabon í Portúgal þann 1. apríl síðastliðinn. Chepkemei sem aldrei áður hafði hlaupið undir 1:09 hljóp á frábærum tíma 1:05:44 og bætti heimsme

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Áheitahlaup frá Sauðárkróki til Reykjavíkur

Nokkrir hlauparar ætla að hlaupa frá Sauðárkróki til Reykjavíkur (að Laugardalsvelli) um næstu helgi. Lagt verður af stað á föstudag um hádegi og stefnt er að því að koma á Laugardalsvöllinn fyrir hádegi á laugardaginn.

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

TIMEX Ironman Triathlon úrið kosið "Hlaupaúr ársins" af Runners World UK

TIMEX Ironman Triathlon úrið var kosið "Hlaupaúr ársins" af Runners World UK, febrúarhefti 2001. 

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Vinningshafar vegna einkunnagjafar 1999

Dregið hefur verið úr nöfnum þeirra sem gáfu hlaupum einkunnir. Samband verður haft við þá og verða vinningarnir keyrðir heim til þeirra. Þáttaka var ágæt en verður vonandi miklu betri á þessu ári. Niðurstöður einkunnagj

Lesa meira
Fréttir09.04.2004

Hljóp 19.000 km

Fimmtugur Ástrali setti í morgun heimsmet í hlaupi, hljóp alls 19.030 kílómetra á 274 dögum. Gary Parsons hóf hlaupið 25. apríl og 16. desember hafði hann lagt að baki 17.071 kílómetra og bætt met Bandaríkjamannsins Robe

Lesa meira