Vídeó af Laugavegshlaupurum eftir 3 km og svipmyndir frá hlaupinu

uppfært 21. júlí 2022

Við tókum vídeó af öllum hlaupurum eftir 3 km, sem sjást hér fyrir neðan. Einnig tókum við ýmsar svipmyndir úr hlaupinu og birtum það í samantekt aftast í þessari frétt. Sjáðu alla hópana í Laugavegshlaupinu í upphafi hlaupsins.

Þú getur einnig séð myndir frá hlaupinu og viðtöl sem tekin voru fyrir og eftir hlaupið.

Guli hópur eftir 3 km/Yellow group after 3 km

Rauði hópur eftir 3 km/Red group after 3 km

Græni hópur eftir 3 km/Green group after 3 km

Blái hópur eftir 3 km/Blue group after 3 km

Bleiki hópur eftir 3 km/Pink group after 3 km

Svipmyndir frá hlaupinu