Er Jakob Ingebrigtsen bestur?
Nú eru nokkrar vikur liðnar frá úrslitahlaupinu í 1.500 m karla sem fór fram þann 6. ágúst á Ólympíuleikunum í París. Í mínum huga var það hápunkturinn í frjálsíþróttakeppni leikanna þrátt fyrir frábær afrek og mjög ske
Lesa meiraTímamót í 5.000 m hlaupi
Á Bónusmóti FH fyrir börn og unglinga sem fram fór 9.mars var keppt í nokkrum aukagreinum fullorðinna. Skráningar í 5.000 m hlaupi karla voru 17 þannig að það þurfti að skipta hlaupinu upp í tvo riðla. Það hefur aldrei g
Lesa meiraKenía för – Toby Tanser og Shoes4Africa - Pistill 6
Margir hlauparar á miðjum aldri muna eftir að hafa æft og keppt við Toby Tanser á árunum 1990-1993 þegar hann bjó á Íslandi. Ég er einn þeirra og kynntist honum vel. Hitti hann síðast árið 2008 á uppboði sem fram fór á H
Lesa meiraKenía för - Megrun og matur - Pistill 5
Stefán Hallgrímsson, gamli tugþrautarkappi, kíkir oft við í frjálsíþróttahúsið í Kaplakrika. Hann getur verið stríðinn og síðasta haust hafði hann oft á orði að ég væri orðinn of þungur. Ég hlustaði ekki mikið á þetta en
Lesa meiraKenía för - Safari ferð í þjóðgarð - Pistill 4
Nýbúin í rólegu 8 km morgunskokki, sunnudaginn 16.apríl. Í síðdeginu er brautaræfing á dagskrá, tvö sett af 5x400 m með 2:00 mín hv á milli og 6 mín á milli setta. Í gær var fyrsti hvíldardagurinn í ferðinni enda seinni
Lesa meiraKenía för - Fyrstu brautaræfingar - Pistill 3
Í morgun, þriðjudaginn 11. apríl, vorum við mætt út á götu kl. 06:15 í veg fyrir Arnar og Vigni Má sem pikkuðu okkur upp. Ferðinni heitið á Kipchoge Keino Stadium í Eldoret. Komum þangað um kl. sjö og þá var þegar hópur
Lesa meiraKenía för - Fyrsti æfingadagur - Pistill 2
Tókum fyrstu æfinguna í Kenía í gær, föstudaginn langa. Unga fólkið skokkaði létt 6-7 km og ég fór aðeins skemmra og reyndi að blanda saman hraðgöngu og rólegu skokki. Þreyta var í mannskapnum eftir langt ferðalag að hei
Lesa meiraÁ leiðinni til Kenía, Mekka langhlauparanna - Pistill 1
Þegar þessar línur eru skrifaðar erum við FH-hópurinn, sex samtals (Valur Elli Valsson, Elís Sóley Sigurbjörnsdóttir, Íris Dóra Snorradóttir, Hulda Fanný Pálsdóttir og Nick Gísli Janssen), staddur á flugvellinum í Frankf
Lesa meiraSpennandi tímar í langhlaupum karla
Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon Á síðustu níu mánuðum hafa þeir Hlynur Andrésson (1993) og Baldvin Þór Magnússon (1999) sett ný viðmið í íslenskum langhlaupum með frábærum árangri sínum. Hafa skipst á að setja
Lesa meira