Svona eiga hlaup að vera
Hvernig er hið fullkomna hlaup? Þessari spurningu verður auðvitað hver að svara fyrir sig, en fyrir mér er hið fullkomna hlaup hlaupið þar sem ég finn gleðina í sjálfum mér og fæ tækifæri til að deila henni með öðrum. Up
Lesa meiraEndurkoma í Bretlandi
Ég brá mér til Englands á dögunum, þar sem ég hljóp fyrsta keppnishlaupið mitt eftir eins og hálfs árs fjarveru vegna meiðsla. Aðaltilgangur ferðarinnar var að vísu annar, nefnilega að fylgja þremur hlaupavinum mínum, en
Lesa meiraNý nöfn í hlaupum
Mannkynið er í stöðugri endurnýjun og því ætti engum að koma á óvart þótt „nýir hlauparar" skjóti annað slagið upp kollinum á meðal bestu hlaupara í heimi. En samt verður maður oft skemmtilega forviða þegar það gerist. R
Lesa meiraVerkur án ástæðu?
Verkir eru merkileg fyrirbæri. Flest okkar halda að verkur í læri eða tá þýði að eitthvað sé að einmitt þar. En málið er miklu flóknara en svo. Verkurinn verður nefnilega hvorki til í lærinu né tánni. Hann verður til í h
Lesa meiraFrískir öldungar á hlaupum
Í apríl 2017 skrifaði ég pistil til minningar um kanadíska hlauparinn Ed Whitlock, sem öðrum mönnum fremur sýndi fram á að hægt er að ná góðum árangri á hlaupum þó að maður sé löngu kominn á eftirlaunaaldur. Eitt umtalað
Lesa meiraFinninn fljúgandi, Hannes Kolehmainen
Flestir sem fylgst hafa með árangri langhlaupara síðustu ár og áratugi kannast við nöfn á borð við Paavo Nurmi (1897-1973) og Lasse Viren (f. 1949), en þessir tveir eru líklega þekktustu nöfnin í stjörnum prýddri sögu fi
Lesa meiraHvað er að frétta frá New York?
New York maraþonið er alltaf sögulegt og í þeim efnum var hlaupið sem fram fór sunnudaginn 4. nóvember sl. engin undantekning. Fréttirnar af þessu hlaupi snúast ekki bara um sigurvegarana, heldur líka um negatív splitt,
Lesa meiraMöntrur virka
Ég hef góða reynslu af því að tala við sjálfan mig á hlaupum. Þetta hafa samt yfirleitt ekki verið mjög flóknar eða innihaldsríkar samræður, enda gríp ég helst til þessa ráðs þegar þreytan er farin að segja verulega til
Lesa meiraTekst það núna? Heimsmetin í hættu í Berlín
Sex síðustu heimsmetin í maraþoni karla voru sett í Berlín og nú eru liðin fjögur ár síðan það gerðist síðast. Hlaupið fer næst fram 16. september nk. og nú velta menn fyrir sér hvort ekki sé kominn tími á sjöunda metið.
Lesa meira