Þeir fiska sem róa
Ég heyri fólk oft segja að hlaup henti því ekki - og til frekari rökstuðnings fylgir saga um að viðkomandi hafi verið léleg(ur) í hlaupum strax í grunnskóla. Ég rengi auðvitað ekki svona frásagnir, en flest bendir þó til
Lesa meiraMjaðma-, rass- og læravandamál
Síðasta hálfa árið hef ég glímt við þrálát meiðsli sem lýsa sér einkum í stífleika og verkjum neðst í rasskinnum og í aftanverðum lærum. Þetta hefur verið nógu slæmt til að ég hef ekki getað hlaupið og átt erfitt með að
Lesa meiraHversu sögulegt verður Londonmaraþonið 22. apríl?
Eftir að fréttir bárust af því í janúar að Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele hefði ákveðið að taka þátt í Londonmaraþoninu 22. apríl nk. hafa sumir gengið svo langt að segja að þetta verði stærsta maraþonhlaup sögunnar. Of
Lesa meiraArthur Lydiard í 100 ár
Fimmtudaginn 6. júlí voru liðin 100 ár frá fæðingu nýsjálenska hlaupaþjálfarans Arthurs Lydiard, en líklega átti hann meiri þátt í því en nokkur annar að gera hlaupin að þeirri útbreiddu almenningsíþrótt sem þau eru í da
Lesa meiraBesta yngingarmeðalið
Öldum saman hafa menn leitað að hinum eina sanna kínalífselexír sem tryggir eilífa æsku, eða hægir alla vega á hinni annars óhjákvæmilegu öldrun. Árleg velta „öldrunarvarnariðnaðarins" á heimsvísu er komin yfir 25 þúsund
Lesa meiraUtanvegahlaup á náttborðinu
Á náttborðinu mínu kennir jafnan margra grasa. Þar fer mest fyrir bókum og tímaritum sem ég ætla að lesa við tækifæri og inn á milli leynast örfá rit sem ég er búinn að glugga eitthvað í. Þessa dagana geymir náttborðið m
Lesa meiraHlaupið frá þunglyndi og kvíða
Ég hef stundum verið spurður eftir langan vinnudag á skrifstofunni hvort ég „ætli virkilega út að hlaupa núna, svona þreyttur". Og svarið er oftast það sama: „Jú, ég ætla út að hlaupa núna, einmitt af því að ég er svona
Lesa meiraSondre Moen brýtur blað í maraþonsögunni
Gaman verður að fylgjast með Norðmanninum á komandi árum,Norðmaðurinn Sondre Nordstad Moen náði sögulegum árangri í Fukuokamaraþoninu sl. sunnudag (3. desember) þegar hann kom langfyrstur í mark á 2:05:48 klst. Þessi ára
Lesa meiraShalane Flanagan er maður mánaðarins
New York maraþonið sl. sunnudag var sögulegt og ríkt af tilfinningum. Þar bar hæst sigur Shalane Flanagan sem varð þar með fyrsta bandaríska konan til að vinna hlaupið í 40 ár. Fyrir hlaupið hafði hún sagt að þetta kynni
Lesa meira