Hvað er að frétta frá New York?
New York maraþonið er alltaf sögulegt og í þeim efnum var hlaupið sem fram fór sunnudaginn 4. nóvember sl. engin undantekning. Fréttirnar af þessu hlaupi snúast ekki bara um sigurvegarana, heldur líka um negatív splitt,
Lesa meiraMöntrur virka
Ég hef góða reynslu af því að tala við sjálfan mig á hlaupum. Þetta hafa samt yfirleitt ekki verið mjög flóknar eða innihaldsríkar samræður, enda gríp ég helst til þessa ráðs þegar þreytan er farin að segja verulega til
Lesa meiraTekst það núna? Heimsmetin í hættu í Berlín
Sex síðustu heimsmetin í maraþoni karla voru sett í Berlín og nú eru liðin fjögur ár síðan það gerðist síðast. Hlaupið fer næst fram 16. september nk. og nú velta menn fyrir sér hvort ekki sé kominn tími á sjöunda metið.
Lesa meiraÞeir fiska sem róa
Ég heyri fólk oft segja að hlaup henti því ekki - og til frekari rökstuðnings fylgir saga um að viðkomandi hafi verið léleg(ur) í hlaupum strax í grunnskóla. Ég rengi auðvitað ekki svona frásagnir, en flest bendir þó til
Lesa meiraMjaðma-, rass- og læravandamál
Síðasta hálfa árið hef ég glímt við þrálát meiðsli sem lýsa sér einkum í stífleika og verkjum neðst í rasskinnum og í aftanverðum lærum. Þetta hefur verið nógu slæmt til að ég hef ekki getað hlaupið og átt erfitt með að
Lesa meiraHversu sögulegt verður Londonmaraþonið 22. apríl?
Eftir að fréttir bárust af því í janúar að Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele hefði ákveðið að taka þátt í Londonmaraþoninu 22. apríl nk. hafa sumir gengið svo langt að segja að þetta verði stærsta maraþonhlaup sögunnar. Of
Lesa meiraArthur Lydiard í 100 ár
Fimmtudaginn 6. júlí voru liðin 100 ár frá fæðingu nýsjálenska hlaupaþjálfarans Arthurs Lydiard, en líklega átti hann meiri þátt í því en nokkur annar að gera hlaupin að þeirri útbreiddu almenningsíþrótt sem þau eru í da
Lesa meiraBesta yngingarmeðalið
Öldum saman hafa menn leitað að hinum eina sanna kínalífselexír sem tryggir eilífa æsku, eða hægir alla vega á hinni annars óhjákvæmilegu öldrun. Árleg velta „öldrunarvarnariðnaðarins" á heimsvísu er komin yfir 25 þúsund
Lesa meiraUtanvegahlaup á náttborðinu
Á náttborðinu mínu kennir jafnan margra grasa. Þar fer mest fyrir bókum og tímaritum sem ég ætla að lesa við tækifæri og inn á milli leynast örfá rit sem ég er búinn að glugga eitthvað í. Þessa dagana geymir náttborðið m
Lesa meira