Pistlar

Sigurður P. Sigmundsson 23.08.2006

Færri og færri tilbúnir að leggja mikið á sig

Það gladdi mig mjög að heyra að hinn tvítugi og bráðefnilegi Kári Steinn Karlsson hljóp á 14:30,72 mín. í 5.000 m hlaupi um síðustu helgi. Þar er á ferðinni maður sem er tilbúinn að leggja mikið á sig og gæti skrifað nýt

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 16.08.2006

Reykjavíkurmaraþon - frábær kynning

Reykjavíkurmaraþon hefur frá byrjun verið aðalmarkmið sumarsins í hugum flestra hlaupara, eins konar lokahátíð götuhlaupanna á hverju sumri. Ég er nú að undirbúa þrjá þátttakendur fyrir maraþonvegalengdina, fjóra fyrir h

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 15.08.2006

London og EM í frjálsum

Ég er búinn að vera töluvert á ferðinni í sumar. Heimsótti m.a. gamla hlaupafélaga mína í Noregi og Þýskalandi. Segi nánar frá þeim ferðum í næstu hugrenningum. Síðasta ferðin í bili var til London á tónleika með Madonnu

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 16.07.2006

Mývatnsmaraþon 2006 - Halldór Arinbjarnarson

Ég vissi fyrir víst að nú yrði ekki aftur snúið. Yngvi Ragnar var byrjaður að telja niður og innan nokkurra sekúntna myndi skotið ríða af. Ég var saddur á rásmarkinu í Mývatnsmaraþoni 2006, framundan voru 42,2 kílómetrar

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 28.02.2006

Er ekki öskudagurinn búinn ?

Ég var að skokka frá Kaplakrika í gegnum Setbergið síðastliðinn föstudag. Þar sem ég hleyp eftir stígnum í rólegheitum sé ég tvær stelpur um fimm ára aldurinn leika sér fyrir utan eitt húsið. Önnur þeirra kallar: ,,Þú er

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 21.02.2006

Laugardalshöllin skilar sér - athuga með hlaupaseríu

Greinilegt að tilkoma nýju frjálsíþróttaaðstöðunnar í Laugardal er að skila sér mjög vel í aukinni þátttöku og bættum árangri. Meistaramót í fullorðinsflokki fór fram um síðustu helgi og náðist góður árangur hjá hlaupuru

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 23.01.2006

Janúarátak og inniæfingar

Svona breytast tímarnir. Nú er ég kominn í hóp þeirra sem í ársbyrjun fjárfesta í árskorti á líkamsræktarstöðvum til að gera heilsueflingarátak. Mér finnst ég ekki hafa borðað meira yfir jólin núna en áður, en niðurstaða

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 07.01.2006

Hagsýnir hlaupa heilt ! - Kristinn Pétursson

Ertu á leið í Reykjavíkurmaraþon, en veist ekki alveg hvaða vegalengd þú átt að hlaupa? Kristinn Pétursson gerir verðkönnun hlauparans og reiknar dæmið til enda.Reykjavíkurmaraþon er á næsta leiti. Þennan hátíðardag ísle

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 07.01.2006

Á hlaupum um Róm - hlaupasaga úr Rómarmaraþoni 1999 - Kristinn Pétursson

Kristinn Pétursson bjó í Róm um tveggja ára skeið og hljóp tvisvar í nýendurvöktu Rómarmaraþoni. Árið 1999 bjó hann til sitt eigið hálfmaraþon innan hins eiginlega Rómarmaraþons og fer hér sagan af því.Hugmynd mín um Róm

Lesa meira