Laugavegurinn 2003 - Pétur Helgason
Hoppaðu á bak - Frásögn Péturs HelgasonarEftir fremur svefnlitla nótt í Hólaskógi silaðist rútan í blíðskaparveðri upp í Landmannalaugar. Ég var að hugsa hvort ég hefði kannski átt að drekka heilan bjór en ekki hálfan í
Lesa meiraBúdapest maraþon 2003 - Bára Ketilsdóttir
Frásögn Báru KetilsdóttirLjóðræn tínsla minningarbrota Báru af orrustunni á maraþonvöllum Búdapestar,bundin til að týnast ekki undir tímans tönn...Í einhverjum ærðum vitleysisgangi sem áskapast í sveittri sæluvímu þess s
Lesa meiraPistill 9: Hafa afrekaskrár gildi ?
Ég er núna að vinna að uppfærslu á afrekaskránni, sjá nánari skýringar í lok pistilsins, enda hef ég tilkynnt að hún verði tilbúin í lok þessa mánaðar. Ég byrjaði fyrst að taka saman afrekaskrána í maraþonhlaupi fyrir tu
Lesa meiraPistill 8: Ekki vanmeta drykkina
Ég er einn þeirra sem lenti í erfiðleikum í RM vegna þess að ég drakk of lítið framan af. Skyndilega um 27 km minnkaði hraði minn um hálfa mínútu á km og 2-3 km síðar um aðra hálfa mínútu. Ég byrjaði strax að drekka eins
Lesa meiraPistill 7: Eftir Reykjavíkurmaraþon
Það er full ástæða til að þakka framkvæmdaraðilum fyrir gott hlaup. Startið tókst furðu vel og átti ég ekki í erfiðleikum fyrstu kílómetrana. Mér fannst umferðin ekki meiri en venjulega og langflestir bílstjórar voru til
Lesa meiraPistill 6: Fyrir Reykjavíkurmaraþon
Nú styttist í stóra daginn hjá mörgum. Ég sjálfur er að fyllast spenningi, en jafnframt kvíða. Ég er spenntur yfir því að takast á við maraþonvegalengdina, sem mér finnst alltaf sérstakt og ögrandi verkefni. Ég er hins v
Lesa meiraPistill 5: Af hverju fækkar í hlaupunum ?
Í síðasta pistli fjallaði ég um byrjendur. Það er staðreynd að þátttakendum í flestum almenningshlaupum hefur fækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Líklega náði skokkbylgjan hámarki árin 1993-1995. Athyglisvert er að skoða
Lesa meiraPistill 3: Hvernig getum við bætt stöðu lengri hlaupa ?
Í umræðum um fyrsta pistil minn voru flestir sammála um að staða millivegalengda- og langhlaupa á Íslandi væri óviðunandi hvað árangur varðar. Ég tek undir þetta, en sé jafnframt góða sóknarmöguleika. Ég bind miklar voni
Lesa meiraPistill 30: Uppgjör hlaupaársins 2002
Þátttakan í almenningshlaupunum var nokkuð svipuð og í fyrra. Nokkur fækkun varð í Víðavangshlaupi ÍR (223) á sumardaginn fyrsta. Hins vegar varð metþátttaka í Flugleiðahlaupinu (437) í byrjun maí. Heldur fjölgaði í Reyk
Lesa meira