Pistlar

Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 23: Í lok sumars: Hvernig var árangurinn og hvert er framhaldið ?

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 22: Gullmótin og HM - þvílík veisla og þvílík Afríka

Undanfarnar vikur hafa verið mikil veisla fyrir frjálsíþrótta- og hlaupaáhugafólk. Gullmótin á hverju föstudagskvöldi í Sjónvarpinu og Heimsmeistaramótið í Edmonton í byrjun ágúst. Ég hef beðið með sérstakri eftirvænting

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 21: Blendnar tilfinningar

Ég er á leiðinni í sumarbústað næsta föstudag, daginn fyrir Reykjavíkurmaraþon. Sótti um bústað í apríl hjá mínu stéttarfélagi og fékk úthlutað þessari viku. Hefði sjálfsagt getað fengið því breytt en einhvern veginn var

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 20: Söfnun á hlaupaskóm

Ég er að flytja þessa dagana og hef verið að fara í gegnum geymsluna. Þar kennir margra grasa. Skólabækur frá háskólaárunum, föt sem ég hélt að ég myndi fara aftur í, margir gamlir árgangar af Athletics Weekly, Running o

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 19: Laugavegshlaup eru afrek

Ég gekk Laugaveginn í fyrsta skipti í síðustu viku. Við vorum fjögur saman og ákváðum að skipta leiðinni í þrennt. Fyrsti áfanginn var upp í Hrafntinnusker ca. 10 km. Fórum síðan langan annan dag ca. 27 km og áðum í Emst

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 18: Eljan og aginn skila árangri

Til að ná árangri í langhlaupum þarf að leggja hart að sér. Ekki í nokkrar vikur eða mánuði, heldur ár eftir ár. Leiðin til árangurs getur stundum verið þyrnum stráð, en oftar en ekki mun sá dagur koma þegar erfiðið skil

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 17: Eru hlaupin að tapa krökkunum ?

Þátttakendur í Heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins 7. júní sl. voru 240, um hundrað færri en í fyrra. Fækkunin var mest í stuttu vegalengdinni, 3 km, sérstaklega í yngstu aldursflokkunum. Sem dæmi má nefna að einungis þrír

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 16: Stemmning

Að hlaupa í skógi er eitt af því skemmtilegasta sem ég geri. Heiðmörkin er í miklu uppáhaldi hjá mér, sérstaklega í maí. Þá finnur maður hvernig náttúran springur út, skógarilmurinn magnast með hverjum degi og heyrir fug

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 01.02.2004

Pistill 15: Gildi verðlauna og T-bola

Í dálknum ,,Umsagnir og umræður um hlaup 2001" hér á Hlaupasíðunni voru menn að ræða nýlega um verðlaunapeninga. Einn sagði frá því að í upphafi hefði sér þótt gaman að fá verðlaunapeninga, en hann væri löngu búinn að mi

Lesa meira