Pistlar

Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 04.01.2020

Nýtt hlaupaár með nýjum markmiðum og áskorunum - Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir

Fátt er dásamlegra en að ljúka hlaupaárinu með gamlárshlaupi í góðra vina hópi. Gamlárshlaup eru nú haldin víðsvegar um landið. Metþátttaka var í Gamlárshlaupi ÍR þegar 2074 voru skráðir til leiks og þar af 1665 í 10 km

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 10.11.2019

Frá klappstýru til sálfræðings

Það var ekki auðvelt að viðurkenna mistök í æfingaferli síðustu ára, ég hafði gleymt aðalatriðinu, að hvíla. Ég kolféll á prófinu, ekki bara einu sinni heldur ítrekað. Ég tók fjöldamörg æfingatímabil í röð án þess að hví

Lesa meira
Stefán Gíslason 28.10.2019

Maraþonárið mikla 2019

Árið 2019 er tvímælalaust nú þegar orðið eitt af viðburðaríkustu árum maraþonsögunnar. Þar ber auðvitað hæst „Sub-2" hlaup Eliuds Kipchoge í Vín 12. október og kannski ekki síður frekar óvænt heimsmet Brigid Kosgei degi

Lesa meira
Stefán Gíslason 30.09.2019

Umhverfisvæn glös?

Einnota plastglös hafa verið áberandi á flestum hlaupaviðburðum síðustu ára og að hlaupi loknu hafa þessi glös legið eins og hráviði í grennd við drykkjarstöðvar og á næsta kílómetranum þar á eftir. Sjálfsagt tekst oftas

Lesa meira
Rannveig Oddsdóttir 29.09.2019

Að velja sér orustur

UTMB hlaupið í Ölpunum er eitt þekktasta fjallahlaup í heimi, rómað fyrir skemmtilega umgjörð og sterka keppni. Í ágúst 2019 tók ég í fyrsta sinn þátt í þessum stóra viðburði og hljóp OCC hlaupið sem er 56 km langt með 3

Lesa meira
Andri Teitsson 18.09.2019

Pistill eftir Andra Teitsson: Spyrjið mig eftir viku !

Reynslusaga af 100 km Hengilshlaupinu 7.-8. september 2019, til fróðleiks og hvatningar fyrir aðra hlaupara.  Andri Teitsson, Akureyri. Aldur og fyrri störfÉg mætti á fyrstu æfingu mína hjá Eyrarskokki á Akuryri fyrir þr

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 17.09.2019

Árekstur við raunveruleikann

Ég lenti í hörðum árekstri við raunveruleikann í lok ágúst. Áreksturinn var harkalegur og skyndilegur og að því er virtist án allra aðvarana en þegar ég lít til baka þá voru viðvörunarbjöllurnar búnar að klingja í nokkru

Lesa meira
Rannveig Oddsdóttir 09.09.2019

Hver vann Reykjavíkurmaraþon?

Þegar spurt er um sigurvegara Reykjavíkurmaraþons 2019 kemur án efa upp í hugum flestra mynd af Arnari Péturssyni fagna sigri í maraþoni karla. Enda er maraþonið lengsta vegalengd hlaupsins og Arnar kom þar fyrstur í mar

Lesa meira
Jóda Elín Valgerður Margrétardóttir 06.08.2019

DNF

Mér hefur alltaf fundist gaman að hlaupa. Það eru þó ekki mörg ár síðan ég byrjaði að líta á mig sem hlaupara. Lengi vel var ég það sem mætti kalla tómstundaskokkara. Ég hljóp þegar það var gott veður og ég hafði ekkert

Lesa meira