Pistlar

Stefán Gíslason 11.10.2020

Hver er þessi Joshua Cheptegei?

Fyrir svo sem þremur árum könnuðust líklega fáir lesendur hlaup.is við nafnið Joshua Cheptegei. En nú á þessi drengur allt í einu heimsmetið í 5 km götuhlaupi, auk heimsmetanna í bæði 5.000 og 10.000 m brautarhlaupum. Tv

Lesa meira
Stefán Gíslason 28.08.2020

Ertu ekki slæm(ur) í hnjánum?

Sú trú virðist útbreidd að hlaup séu slæm fyrir hnén. Alla vega hef ég oft verið spurður hvort ég sé ekki orðinn slæmur í hnjánum af öllum þessum hlaupum. Sömuleiðis hef ég nokkrum sinnum heyrt fólk lýsa því yfir, sigri

Lesa meira
Stefán Gíslason 07.04.2020

Af hverju eru Japanir svona góðir hlauparar?

Síðustu árin hafa maraþonhlauparar frá Keníu og Eþíópíu borið höfuð og herðar yfir hlaupara frá öðrum löndum, a.m.k. þegar litið er á heimsafrekaskrárnar. En þannig hefur það ekki alltaf verið. Fyrir u.þ.b. 50 árum var J

Lesa meira
Stefán Gíslason 24.03.2020

Úrtökuhlaupið í Atlanta

Martha Ernstdóttir og Kári Steinn Karlsson eru einu Íslendingarnar sem hafa hlaupið maraþon á Ólympíuleikum. Bæði þurftu þau að ná stífum lágmörkum til að öðlast keppnisrétt og þeir sem hafa í hyggju að komast á Ólympíul

Lesa meira
Hlynur Guðmundsson 12.03.2020

Fyrsta utanvegahlaupið erlendis

Í október sl. tók ég þátt í mínu fyrsta utanvegahlaupi á erlendri grundu. UTLO, 60 km hlaupi á Ítalíu með 3.200 metra hækkun. Laugavegurinn hvað?! Nei, ég myndi svo sannarlega aldrei gera lítið úr Laugaveginum enda frábæ

Lesa meira
Stefán Gíslason 17.02.2020

Hjartað yngist um fjögur ár í fyrsta maraþoninu

Fyrsta maraþonið og æfingarnar sem því fylgja lækka blóðþrýsting og mýkja æðaveggi svo mjög að það samsvarar því að hjarta og æðakerfi yngist um fjögur ár. Þetta eru í stuttu máli niðurstöður rannsóknar vísindamanna við

Lesa meira
Stefán Gíslason 09.01.2020

Konur hafa alltaf hlaupið

Kathrine Switzer átti stóran þátt í að opna konum leið inn í hlaupasamfélagið, en eins og kunnugt er hljóp hún Bostonmaraþonið 1967 þrátt fyrir að þátttaka kvenna bryti gegn reglum hlaupsins. Síðan þá hefur hlutfall kven

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 04.01.2020

Nýtt hlaupaár með nýjum markmiðum og áskorunum - Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir

Fátt er dásamlegra en að ljúka hlaupaárinu með gamlárshlaupi í góðra vina hópi. Gamlárshlaup eru nú haldin víðsvegar um landið. Metþátttaka var í Gamlárshlaupi ÍR þegar 2074 voru skráðir til leiks og þar af 1665 í 10 km

Lesa meira
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir 10.11.2019

Frá klappstýru til sálfræðings

Það var ekki auðvelt að viðurkenna mistök í æfingaferli síðustu ára, ég hafði gleymt aðalatriðinu, að hvíla. Ég kolféll á prófinu, ekki bara einu sinni heldur ítrekað. Ég tók fjöldamörg æfingatímabil í röð án þess að hví

Lesa meira