Pistlar

Sigurður P. Sigmundsson 20.08.2008

Spennan magnast fyrir RM

Á laugardaginn kemur fer fram 25. Reykjavíkurmaraþonið. Þó svo ég taki ekki þátt í því núna hef ég aldrei verið jafn spenntur. Aldrei fyrr hef ég haft með undirbúning jafn margra að gera og nú, en ég hef verið að leiðbei

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 20.08.2008

Þolinmæðin vinnur allar þrautir

Í mars sagði ég frá liðþófaaðgerð á hné sem ég hafði farið í mánuði áður. Á þeim tímapunkti var ég að gera mér vonir um að vera kominn á fulla ferð 1-2 mánuðum síðar eða um 2-3 mánuðum frá aðgerðinni. Fór m.a. í fjögurra

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 15.04.2008

Góð byrjun í maraþonhlaupum

Eftir úrslitin úr London maraþoninu settist ég niður og útbjó fyrsta listann í ár yfir 20 bestu tíma karla og kvenna í maraþonhlaupi. Mér sýnist stefna í óvenju gott ár, sérstaklega í ljósi þess að veður og aðstæður hafa

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 06.04.2008

Kári brýtur blað í langhlaupum á Íslandi

Ég er staddur þessa stundina á flugvellinum í Frankfurt á leiðinni á ráðstefnu í Slóveníu. Þurfum að bíða í 6 tíma eftir fluginu til Ljubliana, en sunnudagar eru víst lakastir hvað varðar tengingar. Til að eyða tímanum k

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 17.03.2008

Aðgerð og aðgerðarleysi, og þó.......

Jæja, þá eru rúmar fjórar vikur frá því ég fór í liðþófaaðgerð á hné. Hafði aldrei farið undir hnífinn áður og aldrei verið svæfður áður. Því nokkuð ný reynsla fyrir mig. Ferillinn í svona löguðu er nokkuð langur, en ég

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 17.03.2008

Rómarmaraþon 2008 - Stefán Gíslason

Í dag hljóp ég maraþon í Róm, ásamt með Ingimundi Grétarssyni. Í þessum pistli ætla ég að segja frá þessari bráðskemmtilegu upplifun.AðdragandinnÉg held ég fjölyrði ekkert um aðdraganda hlaupsins, enda hef ég skrifað eit

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 22.02.2008

Jón H. Sigurðsson fallinn frá

Góður langhlaupari og vinur minn, Jón H. Sigurðsson, lést 16. febrúar síðastliðinn tæplega 64 ára gamall. Ég hitti hann síðast á Landsmóti UMFÍ sem fram fór í Kópavogi í júlí á síðasta ári. Hann tók mér fagnandi eins og

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.01.2008

Annáll 4 - Ársbesta svipað og árið áður

Í heildina tekið var ársbesta í maraþoni og hálfmaraþoni svipað árið 2007 og árið 2006. Þó var breiddin í maraþoni karla meiri árið 2006 en þá fóru 16 manns undir 3:00 klst. sem er metfjöldi eftir því sem ég best veit, e

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 31.12.2007

Annáll 3 - Lok Krabbameinshlaupsins

Hlaupaviðburðir koma og fara. Það er eðlilegt að sum hlaup renni sitt skeið á enda á sama tíma og stofnað er til nýrra hlaupaviðburða. Nýjungar eru nauðsynlegar til að vekja og viðhalda áhuga þátttakenda. Einn þeirra hla

Lesa meira