Pistlar

Sigurður P. Sigmundsson 24.02.2007

Á Kanarí eftir 23 ár

Þann 21. febrúar kom ég ásamt Valgerði, konu minni, til Gran Canaria í tveggja vikna frí. Ég hef einu sinni áður komið til Kanaríeyja en það var um svipað leyti árið 1984. Sú ferð var allt öðruvísi en þessi en þá var ég

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 04.10.2006

Er golf tóm vandræði?

Einhver sagði við mig að golf væri endalaus vandræði - vonbrigði ofan á vonbrigði. Það er nokkuð til í þessu. Þegar vel gengur fara væntingarnar stundum upp úr öllu valdi. Svo þegar næsta högg fer út í skurð og síðan út

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 30.08.2006

Strandvegagangan 2005-2006

Jón Eggert Guðmundsson Sumarið 2006 Egilstaðir-ReykjavíkNúna í sumar gekk ég þar sem frá var horfið í fyrra frá Esso stöðinni á Egilstöðum og til Reykjavíkur alls 2455 km Skipulagning göngunnarÉg byrjaði strax að undirbú

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 23.08.2006

Færri og færri tilbúnir að leggja mikið á sig

Það gladdi mig mjög að heyra að hinn tvítugi og bráðefnilegi Kári Steinn Karlsson hljóp á 14:30,72 mín. í 5.000 m hlaupi um síðustu helgi. Þar er á ferðinni maður sem er tilbúinn að leggja mikið á sig og gæti skrifað nýt

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 16.08.2006

Reykjavíkurmaraþon - frábær kynning

Reykjavíkurmaraþon hefur frá byrjun verið aðalmarkmið sumarsins í hugum flestra hlaupara, eins konar lokahátíð götuhlaupanna á hverju sumri. Ég er nú að undirbúa þrjá þátttakendur fyrir maraþonvegalengdina, fjóra fyrir h

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 15.08.2006

London og EM í frjálsum

Ég er búinn að vera töluvert á ferðinni í sumar. Heimsótti m.a. gamla hlaupafélaga mína í Noregi og Þýskalandi. Segi nánar frá þeim ferðum í næstu hugrenningum. Síðasta ferðin í bili var til London á tónleika með Madonnu

Lesa meira
Ritstjórn hlaup 16.07.2006

Mývatnsmaraþon 2006 - Halldór Arinbjarnarson

Ég vissi fyrir víst að nú yrði ekki aftur snúið. Yngvi Ragnar var byrjaður að telja niður og innan nokkurra sekúntna myndi skotið ríða af. Ég var saddur á rásmarkinu í Mývatnsmaraþoni 2006, framundan voru 42,2 kílómetrar

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 28.02.2006

Er ekki öskudagurinn búinn ?

Ég var að skokka frá Kaplakrika í gegnum Setbergið síðastliðinn föstudag. Þar sem ég hleyp eftir stígnum í rólegheitum sé ég tvær stelpur um fimm ára aldurinn leika sér fyrir utan eitt húsið. Önnur þeirra kallar: ,,Þú er

Lesa meira
Sigurður P. Sigmundsson 21.02.2006

Laugardalshöllin skilar sér - athuga með hlaupaseríu

Greinilegt að tilkoma nýju frjálsíþróttaaðstöðunnar í Laugardal er að skila sér mjög vel í aukinni þátttöku og bættum árangri. Meistaramót í fullorðinsflokki fór fram um síðustu helgi og náðist góður árangur hjá hlaupuru

Lesa meira