Berlín skal það vera
Sú hugmynd kom upp fyrir tæpu ári síðan að taka þátt í Berlínar maraþoni 2005 til að halda upp á 20 ára afmæli Íslandsmetsins. Síðan liðu nokkrir mánuðir án þess að ég gerði neitt með þetta. Í mars fór ég hins vegar að h
Lesa meiraGanga um strandvegi Íslands - Fyrsti hluti 2005 Reykjavík - Egilsstaðir
Jón Eggert GuðmundssonFyrsti hluti göngu um Strandvegi Íslands var frá Reykjavík til Egilsstaða, samtals 984 km og var genginn á tímabilinu 17. júní til 26. júlí 2005.Já sumir héldu að ég hafi endanlega klikkast þegar ég
Lesa meirahlaup.is 9 ára
Hlaup.is varð 9 ára laugardaginn 13. ágúst. Þegar kemur að svona tímamótum, þá veltir maður fyrir sér hversu lengi eigi að halda áfram á því formi sem hlaup.is hefur verið. Hlauparar hafa hingað til þegið þessa þjónustu
Lesa meiraLitið yfir júlí að afloknu sumarfríi
Jæja, þá er maður sestur aftur við skrifborðið að afloknu sumarfríi. Við hlaupahjónin vorum svo heppin að fá besta veður sumarsins meðan við dvöldum í sumarbústað í Borgarfirðinum 22.-29. júlí. Ísland er frábært land í g
Lesa meiraWestern States Endurance Run 2005 - Gunnlaugur Júlíusson
Klukkan er að verða 5.00 laugardagsmorguninn 25. júní. Það eru nokkrar mínútur þar til hlaupið er ræst. Keppendur safnast saman, spennan vex, menn kasta kveðju hver á annan og óska góðs gengis í hlaupinu. Ekki mun af vei
Lesa meiraBláskógaskokk 2005 - Njörður Helgason
Lögðum af stað á Laugarvatn um kl 10:00 á laugardag. Veður; búnar að vera skúraleiðingar um morguninn en ekkert stórt. Þegar við keyrðum upp Grímsnesið fór að aukast úrkoman og himininn í norðrinu var ansi dökkur. Eigum
Lesa meiraJón Dikk fimmtugur
Jón Diðriksson, Íslandsmethafi í 1.000 m, 2.000 m, 1.500 m, míluhlaupi, 3.000 m og 5.000 m hlaupi og Borgfirðingur, varð fimmtugur 17. júní sl. Hann brá sér heim í viku frá Boston þar sem hann hefur búið síðan 1987 til a
Lesa meiraGullspretturinn á Laugarvatni 2005 - Njörður Helgason
Fórum á Laugarvatn um helgina. Ástæða að taka þátt í gullhlaupinu 2005. Hlaupið var hringinn í kringum Laugarvatn. Ræst við gufubaðið og hlaupið réttsælis í kring um vatnið. Fátt sem líktist hefðbundnu keppnishlaupi hvað
Lesa meiraHlaupaferð yfir Fimmvörðuháls 10. júní 2005 - Njörður Helgason
Föstudagur, 10. júní, Haldið var á Fimmvörðuháls. Lagt af stað austur að Skógum um klukkan tvö. Ég og Lísa fórum frá Selfossi með Guðjóni Ægi og Þórdísi í ferð með FÍFUNUM, Félagi íslenskra fjalla- og utanvegaráfara.Komi
Lesa meira