Pistill 3: Hvernig getum við bætt stöðu lengri hlaupa ?
Í umræðum um fyrsta pistil minn voru flestir sammála um að staða millivegalengda- og langhlaupa á Íslandi væri óviðunandi hvað árangur varðar. Ég tek undir þetta, en sé jafnframt góða sóknarmöguleika. Ég bind miklar voni
Lesa meiraPistill 30: Uppgjör hlaupaársins 2002
Þátttakan í almenningshlaupunum var nokkuð svipuð og í fyrra. Nokkur fækkun varð í Víðavangshlaupi ÍR (223) á sumardaginn fyrsta. Hins vegar varð metþátttaka í Flugleiðahlaupinu (437) í byrjun maí. Heldur fjölgaði í Reyk
Lesa meiraPistill 29: Þjálfun - Tímarnir breytast og mennirnir með
Ég var að glugga í bók sem ber heitið ,,Úti-íþróttir" sem ÍR gaf út árið 1934. Höfundar hennar eru þekktir danskir þjálfarar á þeim tíma, Carl Silverstrand og Moritz Rasmussen. Jón Kaldal skrifar formála og hvetur lesend
Lesa meiraPistill 28: Fjallahlaup reyna á marga þætti
Ég tók þátt í Þorvaldsdalsskokkinu sem fram fór 6. júlí síðastliðinn. Veður var mjög gott og synd að einungis 19 mættu til hlaups. Sá á úrslitum úr Krókshlaupinu, sem fram fór sama dag, að nokkrir Akureyringar voru þar á
Lesa meiraPistill 26: Brautarhlaup sem æfing og keppni
Margir sem hefja hlaupaiðkun á miðjum aldri láta sér nægja að hlaupa alltaf rólega. Það er í sjálfu sér hið besta mál, enda markmiðið oft einungis að vera í þokkalegu formi. Svo eru aðrir sem hafa gaman að taka á og setj
Lesa meiraPistill 24: Vorið er komið og grundirnar gróa......
Gleðilegt sumar. Hendingin úr þessari þekktu vísu á vel við þar sem hlaupatímabilið er nýhafið og gróandinn í starfinu mikill. Þátttakan í vorhlaupunum hefur í heildina verið með betra móti og margir að bæta sinn fyrri á
Lesa meira