Gera compression hlífar gagn?
Margir hlauparar sem ég þekki nota þrýstiklæðnað (e. compression garments) af einhverju tagi bæði á æfingum og í keppni, sérstaklega á neðri hluta líkamans (sokkar, kálfahlífar eða buxur). Sjálfur hef ég aldrei notað fat
Lesa meiraLaugavegurinn gerður upp
Ég hljóp Laugaveginn í 6. sinn laugardaginn 17. júlí sl. Aðalmarkmiðið mitt að vera í allra mesta lagi 6:10 klst í mark, en það markmið náðist ekki. Lokatíminn varð 6:16:10 klst. Stundum gengur nefnilega ekki allt eins o
Lesa meiraSpennandi tímar í langhlaupum karla
Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon Á síðustu níu mánuðum hafa þeir Hlynur Andrésson (1993) og Baldvin Þór Magnússon (1999) sett ný viðmið í íslenskum langhlaupum með frábærum árangri sínum. Hafa skipst á að setja
Lesa meiraHlaupaárið mitt 2020
Ég hef það fyrir sið að loknu hlaupaári að horfa um öxl og fram á við, þ.e.a.s. að rifja upp helstu viðburði í hlaupalífinu mínu á nýliðnu ári og gefa innsýn í væntingarnar framundan. Þessi pistill hefur að geyma þess há
Lesa meiraAð raða saman hlaupaárinu
Í byrjun árs setja margir sér metnaðarfull markmið fyrir árið. Hlaupara dreymir gjarnan um að taka þátt í fjölda hlaupa og bæta árangur sinn í ólíkum vegalengdum. Margir upplifa ákveðinn valkvíða þegar byrjað er að huga
Lesa meiraKrampar í fótum – Hvers vegna?
Krampar í fótum eru vel þekkt vandamál meðal langhlaupara – og þá sérstaklega í löngum og erfiðum keppnishlaupum. Hingað til hefur vökvaskorti og/eða steinefnaskorti oftast verið kennt um, en erfiðlega hefur gengið að st
Lesa meiraHver er þessi Joshua Cheptegei?
Fyrir svo sem þremur árum könnuðust líklega fáir lesendur hlaup.is við nafnið Joshua Cheptegei. En nú á þessi drengur allt í einu heimsmetið í 5 km götuhlaupi, auk heimsmetanna í bæði 5.000 og 10.000 m brautarhlaupum. Tv
Lesa meiraErtu ekki slæm(ur) í hnjánum?
Sú trú virðist útbreidd að hlaup séu slæm fyrir hnén. Alla vega hef ég oft verið spurður hvort ég sé ekki orðinn slæmur í hnjánum af öllum þessum hlaupum. Sömuleiðis hef ég nokkrum sinnum heyrt fólk lýsa því yfir, sigri
Lesa meiraAf hverju eru Japanir svona góðir hlauparar?
Síðustu árin hafa maraþonhlauparar frá Keníu og Eþíópíu borið höfuð og herðar yfir hlaupara frá öðrum löndum, a.m.k. þegar litið er á heimsafrekaskrárnar. En þannig hefur það ekki alltaf verið. Fyrir u.þ.b. 50 árum var J
Lesa meira