Viðtöl

Viðtöl20.07.2017

Hlaupasumarið mitt: Inga Dís Karlsdóttir úr ÍR Skokk

ÍR-ingurinn, Inga Dís Karlsdóttir, er næst til að opinbera hlaupasumarið sitt á hlaup.is. Inga Dís er svo sannarlega ein af þeim sem er virk í íslenska hlaupasamfélaginu. Auk þess að hafa tekið þátt í fjölmörgum almennin

Lesa meira
Viðtöl15.05.2017

Hlaupasumarið mitt: Hákon Hrafn Sigurðsson úr Hlaupahópi Breiðabliks og Þríkó

Hákon Hrafn Sigurðsson úr Hlaupahópi Breiðabliks og Þríkó er næstur að opinbera hlaupasumarið sitt. Hákon Hrafn er 43 ára prófessor í lyfjafræði, hann byrjaði í frjálsum íþróttum 1987 á Húsavík og fór fljótlega að æfa mi

Lesa meira
Viðtöl30.04.2017

Hlaupasumarið mitt: Hjördís Ýr Ólafsdóttir úr 3SH í Hafnarfirði

Hjördís Ýr Ólafsdóttir er 34 ára Hafnfirðingur sem hefur verið að ná eftirtektarverðum árangri í þríþraut undanfarin ár en hún var valin þríþrautarkona ársins hjá þríþrautarsambandinu árið 2016. Samfara því hefur Hjördís

Lesa meira
Viðtöl26.04.2017

Viðtal: Læknirinn sem kláraði sex stóru

Magnús Gottfreðsson 51 árs læknir á Landspítalanum, lauk í janúar við sex stóru (maraþonin í New York, Chicago, Boston, Tokyo, London og Berlín) þegar hann hljóp Tokyo maraþonið. Hlaup.is telst til að Magnús sé fimmti Ís

Lesa meira
Viðtöl09.04.2017

Hlaupasumarið mitt: Gunnar V. Gunnarsson úr Flandra með 46 hlaup á blaði

Gunnar Viðar Gunnarsson, 48 ára húsasmiður úr Hlaupahópnum Flandra er næstur í röðinni til að opinbera hlaupasumarið sitt á hlaup.is. Það var Arnar Karlsson úr Hlaupahópi FH sem skoraði á Gunnar í síðasta pistli. Byrjaði

Lesa meira
Viðtöl29.03.2017

Hlaupasumarið mitt: Arnar Karlsson úr Hlaupahópi FH með 39 hlaup á blaði

Arnar Karlsson, 47 ára vélfræðingur úr Hlaupahópi FH er næstur í röðinni til að opinbera hlaupasumarið sitt á hlaup.is. Það var Vigfús Eyjólfsson úr Frískum Flóamönnum skoraði á Arnar í síðustu viku. Í byrjun 2011 keypti

Lesa meira
Viðtöl26.03.2017

Viðtal við Ragnheiði Stefánsdóttur um New York maraþonið: Farastjórnin hugsar fyrir öllu

Bændaferðir bjóða upp á gríðarlegt úrval hreyfiferða, þarf af skipulagðar ferðir í stærstu og frægustu maraþon heimsins. Meðal þeirra er New York maraþonið sem heillar marga. Hlaup.is tók Ragnheiði Stefánsdóttur tali en

Lesa meira
Viðtöl20.03.2017

Hlaupasumarið mitt: Vigfús Eyjólfsson úr Frískum Flóamönnum

Nú er að hefja göngu sína nýr liður á hlaup.is sem nefnist Hlaupasumarið mitt. Liðurinn felst í því að fá hlaupara til að opinbera hlaupaplanið sitt fyrir komandi tímabil, gefa upp hvaða hlaupum viðkomandi hyggst taka þá

Lesa meira
Viðtöl19.03.2017

Hlaupasumarið mitt: Vigfús Eyjólfsson úr Frískum Flóamönnum

Nú er að hefja göngu sína nýr liður á hlaup.is sem nefnist Hlaupasumarið mitt. Liðurinn felst í því að fá hlaupara til að opinbera hlaupaplanið sitt fyrir komandi tímabil, gefa upp hvaða hlaupum viðkomandi hyggst taka þá

Lesa meira