Viðtöl

Viðtöl09.04.2017

Hlaupasumarið mitt: Gunnar V. Gunnarsson úr Flandra með 46 hlaup á blaði

Gunnar Viðar Gunnarsson, 48 ára húsasmiður úr Hlaupahópnum Flandra er næstur í röðinni til að opinbera hlaupasumarið sitt á hlaup.is. Það var Arnar Karlsson úr Hlaupahópi FH sem skoraði á Gunnar í síðasta pistli. Byrjaði

Lesa meira
Viðtöl29.03.2017

Hlaupasumarið mitt: Arnar Karlsson úr Hlaupahópi FH með 39 hlaup á blaði

Arnar Karlsson, 47 ára vélfræðingur úr Hlaupahópi FH er næstur í röðinni til að opinbera hlaupasumarið sitt á hlaup.is. Það var Vigfús Eyjólfsson úr Frískum Flóamönnum skoraði á Arnar í síðustu viku. Í byrjun 2011 keypti

Lesa meira
Viðtöl26.03.2017

Viðtal við Ragnheiði Stefánsdóttur um New York maraþonið: Farastjórnin hugsar fyrir öllu

Bændaferðir bjóða upp á gríðarlegt úrval hreyfiferða, þarf af skipulagðar ferðir í stærstu og frægustu maraþon heimsins. Meðal þeirra er New York maraþonið sem heillar marga. Hlaup.is tók Ragnheiði Stefánsdóttur tali en

Lesa meira
Viðtöl20.03.2017

Hlaupasumarið mitt: Vigfús Eyjólfsson úr Frískum Flóamönnum

Nú er að hefja göngu sína nýr liður á hlaup.is sem nefnist Hlaupasumarið mitt. Liðurinn felst í því að fá hlaupara til að opinbera hlaupaplanið sitt fyrir komandi tímabil, gefa upp hvaða hlaupum viðkomandi hyggst taka þá

Lesa meira
Viðtöl19.03.2017

Hlaupasumarið mitt: Vigfús Eyjólfsson úr Frískum Flóamönnum

Nú er að hefja göngu sína nýr liður á hlaup.is sem nefnist Hlaupasumarið mitt. Liðurinn felst í því að fá hlaupara til að opinbera hlaupaplanið sitt fyrir komandi tímabil, gefa upp hvaða hlaupum viðkomandi hyggst taka þá

Lesa meira
Viðtöl24.11.2016

Viðtal við Kristínu Rós: Ætlar að hlaupa fyrir þá sem ekki geta hlaupið

Að taka þátt í almenningshlaupi snýst ekki lengur um að hlaupa frá stað A til B. Hlaupahaldarar hafa fundið alls kyns leiðir til að krydda okkar skemmtilega áhugamál. Kristín Rós Hlynsdóttir, 45 ára hlaupari úr Skokkhóp

Lesa meira
Viðtöl17.11.2016

Yfirheyrsla: Sigurjón Ernir Sturluson, Snappar á hlaupum

Í yfirheyrslu vikunnar situr Sigurjón Ernir Sturluson fyrir svörum. Sigurjón Ernir er 26 ára nemi í íþrótta- og heilsufræði og stefnir á að klára meistarapróf í vor. Meðfram vinnu og hlaupum starfar Sigurjón í Sportvörum

Lesa meira
Viðtöl27.10.2016

Yfirheyrsla: Þórólfur Ingi Þórsson úr ÍR

Nú tökum við upp þráðinn að nýju í hinni sívinsælu „Yfirheyrslu." Að þessu sinni fengum við hin öfluga hlaupara Þórólf Inga Þórsson til að svara nokkrum vel völdum spurningum. Hlauparar landsins ættu að kannast við Þóról

Lesa meira
Viðtöl20.09.2016

Elísabet hljóp 330 km: Hlóð fæturna eins og síma

Elísabet Margeirsdóttir getur svo sannarlega kallað sig ofurhlaupara eftir nýjasta afrek sitt. Í síðustu viku lagði Elísabet 330 km að velli í Tor Des Geants fjallahlaupinu sem fram fór í Ölpunum. Þrekraunin stóð í rétt

Lesa meira