Viðtöl

Viðtöl09.09.2014

Siggi P: Af hverju gilda ekki milli- og þríþrautartímar?

Lesa meira
Viðtöl04.09.2014

Yfirheyrsla: Atli Sturluson úr Bíddu aðeins

  Atli til í slaginn í fullum skrúða.Viðmælandi í Yfirheyrslunni að þessu sinni er Atli Sturluson, Kópavogsbúi úr Bíddu aðeins. Atli hefur hlaupið af og til frá 1990. Hlaupaferilinn fór hins vegar ekki á flug fyrr en han

Lesa meira
Viðtöl27.08.2014

Yfirheyrsla: Stefán Viðar Sigtryggsson

Stefán á ferðinni í Þorvaldsdal í góðum félagsskap.Stefán Viðar Sigtryggsson er næsti viðmælandi í Yfirheyrslunni hér á hlaup.is. Stefán er þrautreyndur hlaupari sem á heldur betur flotta tíma. Þá er hann einkar góður ut

Lesa meira
Viðtöl20.08.2014

Upphitun fyrir Reykjavíkurmaraþon: Hollráð Sigga P fyrir maraþonið

Siggi P. á toppnum í fantaformi fyrir 25 árum eða svo.Upphitun fyrir Reykjavíkurmaraþonið heldur áfram hér á hlaup.is. Sigurður P. Sigmundsson hlaupaþjálfari og fyrrum Íslandsmethafi í maraþonhlaupi ætlar að gefa maraþon

Lesa meira
Viðtöl18.08.2014

Upphitun fyrir Reykjavíkurmaraþon: Hollráð Mörthu fyrir hálfmaraþon

Martha er einn besti langhlaupari Íslands fyrr og síðar.Nú fer að styttast í Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram um næstu helgi, laugardaginn 23. ágúst. Af því tilefni höfðum við á hlaup.is samband við sérfróða hlaupafrömu

Lesa meira
Viðtöl15.08.2014

Þorbergur Ingi: Mikilvægast að fyrsta hugsun sé orkusparnaður

Þorbergur kominn í mark á nýju Laugavegsmeti.„Ég held að mestu máli skipti að hugsunin sé alltaf að spara orku, þannig að óþarfa orkueyðsla eigi sér aldrei stað. Eða með öðrum orðum, að reyna halda púlsinum jöfnum allan

Lesa meira
Viðtöl07.08.2014

Yfirheyrsla: Ólöf Sigurbjartsdóttir úr Hlaupahérunum á Egilsstöðum

Ólöf lagi Laugaveginn árið 2011.Ólöf Inga Sigurbjartsdóttir er í Yfirheyrslu vikunnar hér á hlaup.is. Ólöf sem hleypur með Hlaupahérunum á Egilsstöðum hefur átt við meiðsli að stríða megnið af árinu en er hægt og rólega

Lesa meira
Viðtöl30.07.2014

Yfirheyrsla: Vigdís Hallgrímsdóttir úr TKS

Vigdís, eiginmaðurinn Brynjúlfur og dæturnar Sigurlaugog Bryndís eftir Reykjavíkurmaraþon árið 2012Vigdís Hallgrímsdóttir er hjúkrunarfræðingur og starfar sem verkefnastjóri á skurðlækningasviði Landspítalans. Hún byrjað

Lesa meira
Viðtöl25.07.2014

Yfirheyrsla: Valur Þór úr ÍR skokk

Valur Þór skartaði alskeggi til heiðurs Forrest Gump í sínu fyrsta maraþoni.Valur Þór Kristjánsson er 34 ára borinn og barnfæddur Breiðhyltingur sem æfir með ÍR skokk. Það var ekki fyrr en fyrir réttum þremur árum að Val

Lesa meira