|
Dagur
8.10.2007 09:33:23
Glöggur lesandi benti mér á prentvillu í póstinum sem ég sendi út í gærkvöldi.
Þar stóð: "Hlaupin sex verða haldin annan hvern fimmtudag í mánuði, frá október til mars."
Hér átti að sjálfsögðu að standa "... verða haldin annan fimmtudag í mánuði, frá október til mars." eins og dagsetningarnar bera með sér.
11. október 2007
8. nóvember 2007
13. desember 2007
10. janúar 2008
14. febrúar 2008
13. mars 2008
Tenging: Upplýsingar um hlaupið
|